Fjöldi verkefna frá Eyjum hlutu styrki

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2022. Umsóknir voru samtals 90, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 28 umsóknir og 62 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 32,6 m.kr. úthlutað, 13,1 […]
Umsóknafrestur fyrir Uppbyggingarsjóðs Suðurlands rennur út í dag

Opið er fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli […]
Hefur þú notað Loftbrú?

Austurbrú óskar eftir svörum við könnun um Loftbrú. Markmið með þessari könnun er að meta notagildi og hlutverk Loftbrúar, fyrir árið 2021, út frá reynslu notendahópsins s.s. samsetningu hans, tilgang ferða, hvort ferðum hafi fjölgað, upplifun, bókanir, hverjir eru kostir úrræðisins og annmarkar. Svörun tekur um það bil 10 mínútur. Engin svör eru rakin til […]
Síðasti dagur fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Í dag lokar fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar […]
Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið […]
Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) standa fyrir opnum kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð Suðurlands í dag miðvikudag kl: 12:15 – 13:00. Fundurinn verður í beinu streymi á ZOOM og eru allir áhugasamir hvattir til að taka hádegið frá og kynna sér markmið, áherslur og umsóknarferli sjóðsins ásamt því að ráðgjöf SASS verður kynnt. Sjóðurinn opnar bráðum fyrir umsóknir […]
Óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum […]
Opinn kynningarfundur svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið

Í dag þann 24. nóvember. kl. 19:30-21:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á vinnu við gerð svæðisskipulags fyrir Suðuhálendið. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, og verður hann einnig í beinu streymi á vefnum, hlekk má finna hér. (meira…)
Einstök sunnlensk samstaða um SIGURHÆÐIR

Samstaðan í Sunnlendingafjórðungi um Sigurhæðir – þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis – heldur enn áfram að aukast. Nýlega bættust sýslumennirnir á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum við hóp samstarfsaðilanna og einnig Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. Þetta þýðir að innan þessara embætta verður til staðar þekking á þeim úrræðum sem þolendum standa til boða á Suðurlandi og munu […]
Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og […]