Merki: Sass

Art er smart

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum...

Opnað hefurverið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og...

Mikill fjöldi umsókna í uppbyggingarsjóð Suðurlands

Alls bárust sjóðnum 166 umsóknir. Annars vegar umsóknir um styrki til menningarverkefna og hins vegar atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Mun fleiri umsóknir voru um menningarverkefni...

Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi: Stuðlar að heildstæðari uppbyggingu ferðaþjónustunnar á...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)...

Vestmannaeyingar, Akureyringar og Eyfirðingar ánægðastir

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi...

Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) standa fyrir opnum kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð Suðurlands n.k. fimmtudag kl: 12:15 – 13:00. Fundurinn verður í beinu streymi á ZOOM...

Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á...

Á þitt fyrirtæki erindi í nýsköpunarverkefni?

Allt að fimm fyrirtæki verða valin til þátttöku í tíu vikna viðskiptahraðal Orkídeu, sem hefur göngu sína snemma á næsta ári. Opnað hefur verið...

Landsbyggðirnar kalla 

Sjö landshlutasamtök á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu...

Sóknarhugur í sunnlenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Suðurlands ákvað að kanna áhrif og viðbrögð ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi vegna Covid-19. Könnun var send fyrirtækjum í lok september og markmið hennar að...

Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Í síðust viku rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Mikill fjöldi umsókna barst sjóðnum eða samtals 165 umsóknir. Umsóknirnar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X