Gestastofa Sea Life Trust opin yfir páskana

Gestastofa Sea Life Trust verður opin yfir páskana sem hér segir: skírdag, föstudaginn langa, laugardag og annan í páskum, alla dagana frá tíu til fjögur. Safnið verður svo opið um helgar í apríl á laugardögum frá tíu til fjögur og sunnudögum eitt til fjögur. Litla Grá og Litla Hvít eru spenntar að taka á móti gestum aftur eftir langt hlé. (meira…)
Vilja selina úr Húsdýragarðinum í Klettsvík

“Selirnir í húsdýragarðinum eiga betur skilið – leyfum þeim að setjast að í sjávardýraathvarfi núna strax!” Á þessum orðum hefst greinargerð þar sem fólk er beðið að skrifa undir áskorun til borgarstjóra Reykjavíkurborgar og bæjarstjóra Vestmannaeyja þess efnis að Selirnir í húsdýragarðinum verði fluttir á griðarstað í Klettsvík. Þeir sem að undirskriftasöfnuninni standa eru andvígir […]
Mjaldrarnir komnir aftur inn í laug

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít hafa verið fluttar aftur í laugina í gestastofu Sea Life Trust. Að nota aðstöðuna í landi í þessum tilgangi hefur alltaf verið hluti af langtíma áætlun verkefnisins segir í tilkynningu frá samtökunum. Er þetta gert með heilsu og velferð dýranna að leiðarljósi. Áformað er að hvalirnir fari aftur út […]
Sea Life Trust óskar eftir sjálfboðaliðum

„Við erum í þeirri erfiðu stöðu að við erum með 35 lundapysjur sem ekki náðu því að verða vatnsheldar nægilega snemma til að hægt væri að sleppa þeim lausum í haust. Hvorki höfnin eða Vestmannaeyjabær sjá sér fært að aðstoða okkur með þetta yfir veturinn og því leitum við til sjálfboðaliða til að aðstoða okkur,“ […]
Bliki slitnaði frá bryggju í Klettsvík

Festar á bátnum Blikia slitnuðu frá bryggju í Klettsvík í morgunn með þeim afleiðingum að báturinn hekk á einum streng. Báturinn hefur verið staðsettur úti í víkinni og nýttur sem aðstaða fyrir starfsfólk Sea life trust. Tveir starfsmenn voru úti í kvínni þegar atvikið átti sér stað en voru ekki um borð. Það voru starfsmenn […]
Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert

Mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík í byrjun ágúst. Aðlögun hvalanna hefur gengið vel undir ströngu eftirliti þjálfara og starfsmanna Sea life trust. Þessir umsjónaraðilar dýranna koma flestir erlendis frá, en í hópnum má þó finna einn heimamann. Vignir Skæringsson hefur um nokkurra mánaða skeið starfað […]
Hvölunum sleppt í Klettsvík (myndband)

Sea Life Trust sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kemur að hvölunum Litlu Grá og Litlu Hvít hafi verið sleppt lausum í Klettsvík. Þar kemur einnig fram að aðlögun hvalanna hafi gengið vel undir ströngu eftirliti. Meðfylgjandi myndband er tekið þegar hvalirnir fóru sinn fyrsta sundsprett í nýjum heimkynnum. (meira…)
Rúmlega 2000 pysjur skráðar

Það hefur verið nóg að gera hjá áhugafólki um lundapysjur miðað við skráningar á Lundi.is en pysjueftirlitið í ár er eingöngu rafrænt. Skráningar fóru rétt í þessu yfir 2000 stykki. Fjöldi skráðra pysja fór yfir 2000 þann 4. September á síðasta ári sem var met ár í eftirlitinu. Það er því ljóst að pysjan er […]
Bátaumferð truflar aðlögun mjaldranna

Litlu Hvít og Litlu Grá miðar vel áfram í aðlögun sinni í Klettsvík en mikil bátaumferð um svæðið hefur þó truflað ferlið. Audrey Padgett forstöðumaður Sealife Trust sagði í samtali við Eyjafréttir að töluvert hafi verið um umferð tuðra upp við kvínna í Klettsvík um liðna helgi. Þessir bátar hafi ekki einungis verið að fara […]
Fyrstu pysjurnar til Sea life Trust í gær

Komið var með fyrstu pysjurnar í vigtun hjá Sea Life Trust í gær. Þetta kemur fram á Facebook síðu þeirra. “Í gær var komið með tvær pysjur í vigtun hjá okkur í Sea Life Trust. Eru það fyrstu pysjurnar sem komið er með í pysjueftirlitið í ár og byrjunin á uppáhalds tíma ársins hjá mörgum […]