Dagleg heimsmet í pysjueftirlitinu

Heimsmetið í lundapysjuvigtun féll í dag þriðja daginn í röð. Í dag bárust 812 pysjur og heildarfjöldi kominn í 5402 lundapysur. Nokkuð ljóst er að það stefnir í met vertíð frá því mælingar hófust árið 2003. Meðalþyngd á pysjunum fer líka hækkandi sem er jákvætt. (meira…)
Nýtt heimsmet í pysjuvigtun

Pysjueftirlitið setti nýtt heimsmet í pysjuvigtun í dag þegar vigtaðar voru 543 pysjur. Eldra metið er frá 8. september í fyrra þegar vigtaðar voru 532 pysjur. “Þar af voru 47 óhreinar pysjur sem háfaðar voru upp úr höfninni og þarf að hreinsa. Í gær voru pysjurnar 451 og því eru Pysjurnar í ár orðnar 3125 […]
Tvö kör af olíublautum pysjum í morgun

Sea Life Trust barst heldur óskemmtileg sending nú í morgun þegar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar kom með 47 olíublautar lundapysjur. Eins og Eyjafréttir hafa áður greint frá hefur töluvert borist af olíublautum fuglum uppá síðkastið. Öll aðstoð vel þegin Pysjutímabilið stendur nú sem hæst og því mörg horn að líta hjá starfsfólki Pysjueftirlitsins. Vanur starfsmaður getur þrifið […]
Líf í pysjueftirlitinu

Það er í mörg horn að líta hjá pysjueftirlitinu þessa dagana alls bárust 313 til þeirra í gær og er því heildarfjöldinn er því kominn upp í 2131 pysju. Því miður er of mikið að berast af olíublautum pysjum eins og fram kemur á facebook síðu Sea Life Trust: „Góðu fréttirnar eru þær að pysjurnar […]
Pysjueftirlit á fullu

Góður skriður er kominn í pysjuveiðarnar en í dag komu 198 fuglar til viktunar og er þá heildar talan komin í 963 stykki. Þetta eru aðeins færri pysjur en í gær en pysjurnar eru ennþá frekar smáar og er meðalþyngdin um 235 grömm. Starfsfólk pysjueftirlitsins á von á góðri veiði um helgina og eru enn […]
Mikið af olíublautum fuglum

Það er í mörg horn að líta hjá starfsfólki Sea life þessa dagana þegar pysjutíminn er að nálgast hápunkt. Því miður er ekki allir fuglarnir sem berst til þeirra jafn sprækir, því mikið hefur borist af olíublautum fuglum inn á safnið. „Við fengum óvenju marga fugla til okkar í byrjun árs. Langvíur, álkur, teistur, lunda, […]
Mjaldrarnir flytja í Klettsvík vorið 2020

Ákveðið hefur verið að mjaldrarsysturnar Litla Hvít og Litla Grá flytjist ekki út í Klettsvík fyrr en næsta vor. „Eins og alltaf þá er heilsa og vellíðan systranna alltaf höfð í fyrirrúmi. Miðað við gang mála og breytt tíðarfar hefur verið ákveðið að Litla Hvít og Litla Grá flytjist út í Klettsvík vorið 2020,“ segir […]
Fyrsta pysjan fannst um helgina

Fyrsta lundapysjan kom í pysjueftirlitið í gær. Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur sem fundu hana. „Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur sem fundu hana einmitt hér fyrir utan gestastofu mjaldranna. Eftir vigtun og mælingu var henni sleppt, enda alveg tilbúin til að halda á haf út. Við biðjum ykkur endilega að koma […]
Lengur í sóttkvínni en áætlað var

Mjaldrarnir Litla-Hvít og Litla-Grá eru ekki enn fyllilega tilbúnir að hefja nýtt líf í sjókvínni í Klettsvík, en áfram búa þeir sig undir dvölina þar. Þeir hafa nú dvalið í umönnunarlauginni í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í 50 daga en upphaflega var talið að þeir myndu hljóta þar þjálfun fyrir sjókvína í 45 daga. „Þegar umönnunarteymið telur […]
Matartími hjá systrunum

Núna er vika síðan Litla hvít og Litla grá komu til Íslands. Eftir 19 klukkutíma ferðalag komust þær alla leið til Vestmannaeyja. Það tók síðan talsverðan tíma að koma þeim ofan í sérútbúnu landlaugina. Í heildina litið gekk ferðalag systrana mjög vel. Þær voru mjög þreyttar eftir ferðalagið eins og gefur að skilja en dafna […]