Merki: Sea life trust

Leng­ur í sótt­kvínni en áætlað var

Mjaldr­arn­ir Litla-Hvít og Litla-Grá eru ekki enn fylli­lega til­bún­ir að hefja nýtt líf í sjókvínni í Kletts­vík, en áfram búa þeir sig und­ir dvöl­ina...

Matartími hjá systrunum

Núna er vika síðan Litla hvít og Litla grá komu til Íslands. Eftir 19 klukkutíma ferðalag komust þær alla leið til Vestmannaeyja. Það tók...

Systurnar dafna vel í nýjum heimkynnum

Litla hvít og Litla grá dafna vel í nýjum heimkynnum sínum í gestastofu Sea life trust. Systurnar eru allar koma til eftir langt og...

Mjaldrasysturnar eru komnar til Vestmannaeyja heilar og höldnu

Rétt fyrir klukkan ellefu núna í kvöld lauk löngu og ströngu ferðalagi mjaldra­systr­anna Litlu Hvítr­ar og Litlu Grárr­ar þegar þær komu til Vest­manna­eyja með...

Mjaldrarnir eru lentir á Íslandi

Samkvæmt flightradar eru mjaldr­arn­ir Litla-Hvít og Litla-Grá lentar í Keflavík og er líðan þeirra beggja stöðug þrátt fyr­ir nokk­urra tíma seink­un á komu þeirra. Ferðalagið...

Hliðra til sínum plönum eftir þeirra áætlun

Mjaldr­arn­ir Little White og Little Grey eru lagðir af stað til Íslands. Car­golux-flutn­inga­vél sem flyt­ur mjaldr­ana fór í loftið frá flug­vell­in­um í Sj­ang­haí um...

Gestastofa Sea Life Trust opnar á morgun

Fyrsti griðastaður fyrir mjaldra verður að veruleika í Vestmannaeyjum eftir rúmar tvær vikur. Undirbúningur komu tveggja mjaldrasystra frá Kína er að ljúka en þeir...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X