Furðuleg forgangsröðun

SIJ_TMS_IMG_9492_min

Hún er æði sérstök nýjasta krafa Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra í þjóðlendu-málinu svokallaða. Málið allt er raunar orðið hið undarlegasta og eru stjórnmálamenn í auknum mæli farnir að viðurkenna að þessi för óbyggðanefndar sé að verða ágæt enda sé kostnaður skattgreiðenda kominn á þriðja milljarð við þetta ævintýri.  Nú bregður svo við að það er […]

Íbúafundur um samgöngur í kvöld

Herjólfur Básasker

Samgöngur við Eyjar verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í Akóges í kvöld. Það þótti nokkuð broslegt þegar fundinum, sem fram átti að fara í janúar, var frestað vegna ófullnægjandi samgangna. Á fundinum taka til máls Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. Í lok fundar fara svo […]

Samgöngufundi frestað vegna samgangna

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um samgöngur við Vestmannaeyjar, sem fyrirhugað var að halda í kvöld, vegna fjarveru innviðaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ. Samgöngur milli lands og Eyja voru með þeim hætti í dag að þær hentuðu ekki ráðherranum. Þó er rétt að geta þess að bæði var siglt og flogið […]

Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs vegna málaflokks fatlaðra tæpir 36,9 milljarðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024 um 5,8 milljarða króna og nema áætluð framlög sjóðsins vegna reksturs málaflokksins nú tæpum 36,9 milljörðum króna. Hækkunina má rekja til samkomulags sem ríki og sveitarfélög skrifuðu undir 15. desember 2023 um […]

Göng til Eyja á næsta ári?

Íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora jarðgöng mun ódýrar og hraðar en áður hefur þekkst. Fyrirtækið býðst til að byrja á því að bora lagnagöng til Vestmannaeyja á næsta ári á eigin ábyrgð. Þetta kemur fram í frétt á vefnum visir.is Aðferðin að nota ofurheitan plasma-ljósboga er […]

Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá metur starfshópurinn arðsemi framkvæmdarinnar. Loks á starfshópurinn […]

Gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþjónustu, sameiginlegar reglur fyrir hafnir um gagnsæi í fjármálum og umhverfismiðaða gjaldtöku. Með frumvarpinu er m.a. lagt til að hafnir fái heimild til að láta gjaldskrár taka […]

Tillögur um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í gær við lokaskýrslu verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa úr hendi Guðveigar Eyglóardóttur, formanns verkefnisstjórnarinnar. Skýrslan hefur að geyma 15 tillögur um hvernig draga megi úr álagi, stuðla að sanngjarnari kjörum, bættum vinnuaðstæðum og samskiptum kjörinna fulltrúa, sín á milli og við almenning. Verkefnið er hluti af gildandi aðgerðaáætlun stjórnvalda […]

Nýr starfshópur um sveitarstjórnaráætlun hefur störf

Nýr starfshópur um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga hélt sinn fyrsta fund í innviðaráðuneytinu á þriðjudag. Hópnum er ætlað að skila tillögu til innviðaráðherra um stefnu stjórnvalda gagnvart sveitarfélögum til fimmtán ára 2024 til 2038 og aðgerðaáætlun til fimm ára 2024 til 2028 í byrjun næsta árs. Stefnumótunin byggir á ákvæði sveitarstjórnarlaga um að […]

Ný slökkvistöð vígð að viðstöddum ráðherra

Ný og glæsileg slökkvistöð var formlega vígð um goslokahelgina að viðstöddum Innviðaráðherra. Slökkvistöðin var þá opin og til sýnis almenningin. Margt var um manninn og kátt á hjalla. „Allt of lengi höfum við þurft að bíða eftir að Slökkvilið Vestmannaeyja fengi húsnæði sem hæfir starfseminni og mikilvægi þess fyrir samfélagið okkar. Nú er loksins risin, […]