Spennt að syngja fyrir “alvöru fólk”

Útgáfutónleikar disksins Heima fara fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn klukkan 16:00. Þar flytja Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög ástsælasta tónskálds Eyjamanna Oddgeirs Kristjánssonar. Silja Elsabet sagði í samtali við Eyjafréttir vera mjög spennt fyrir tónleikunum. „Ég kom síðast fram fyrir áhorfendur á goslokahátíðinni í sumar, ég er búin að […]

Silja Elsabet Brynjarsdóttir er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2020

Silja er fædd í Vestmannaeyjum þann 15. ágúst 1991 og hóf söngferil sinn í Söngkeppni barna á Þjóðhátíð árið 1998, þá 6 ára gömul, alveg að verða 7. Síðan söng hún með barnakór Landakirkju og var hún yngsti nemandi kórsins frá upphafi. Hún hóf 11 ára gömul söngnám við Tónlistaskóla Vestmannaeyja auk þess að ljúka […]

Oddgeir Kristjánsson hefur haft mikil áhrif á tónlist í mínu lífi

Á hverju ári fer fram keppni ungra einleikara sem Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Keppnin er opin nemendum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja, og fá þeir hlutskörpustu að leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Vestmanneyingurinn Silja Elsabet Brynjarsdóttir tók þátt og var ein af sigurvegurunum. Silja Elsabet mun ásamt hinum […]