Gott að versla í Eyjum: Hárgreiðslustofan Sjampó á Vestmannabrautina
Hárgreiðslustofan Sjampó flutti sig um set fyrr í vetur að Vestmannabraut 30. Húsnæðið hefur gengið í endurnýjun lífdaga og er nú glæsileg hárgreiðslustofa sem er sannkölluð bæjarprýði. Eigendur Sjampó eru þær Ásta Hrönn Guðmannsdóttir, Ásta Jóna Jónsdóttir og Hafdís Ástþórsdóttir en Hafdís ræddi við blaðamann Eyjafrétta um ferlið sem átti að vera þrír mánuðir varð […]