Tæpar 8 klst í sjónum

Í gær synti Sigurgeir Svanbergsson frá Vestmannaeyjum upp í Landeyjasand, alls um 12 km langa leið til styrktar Barnaheill. Ágóðinn af sundinu rennur til barna á stríðshrjáðum svæðum. Til stóð að hann hæfi sundið á Eiðinu kl. 15:15, en brottför frestaðist á hátt í klukkustund,  og kom í Landeyjasand kl. 23:50 og var því tæpar […]

Syndir frá Eyjum í Landeyjasand í dag

Sigurgeir Svanbergsson mun synda frá Vestmannaeyjum yfir til Landeyjasanda í dag klukkan 15:45 til styrktar Barnaheillum. Leiðin sem hann mun synda er rúmlega 12 kílómetrar og hefst á Eiðinu. Þetta kemur frá á FB-síðu Magga Braga. Þú getur veitt stuðning hér: https://sofnun.barnaheill.is/ (meira…)

Kanna áhuga einkaaðila um sjósundsaðstöðu

Haustið 2021 auglýsti Vestmannaeyjabær eftir tillögum að uppbyggingu aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík. Arkítektafyrirtækið Undra ehf., var eina fyrirtækið sem sendi inn tillögu. Málið far til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Um er að ræða tillögu um sjávarbaðstað með aðstöðu til sjósunds og útivistar við Klaufina/Höfðavík í Vestmannaeyjum. Sjávarbaðstaðan mun falla að nærumhverfi og […]

Hugmynd um aðstöðu til sjósunds í Vestmannaeyjum

Undanfarin misseri hafa margir Eyjamenn og gestir stundað sjósund úr Klaufinni/Höfðavík. Umræða hefur verið um að bæta þurfi aðstöðu sem mun nýtast heimamönnum og ferðamönnum sem hingað koma. Yrði þetta enn eitt aðdráttaraflið fyrir Vestmannaeyjar ef af yrði. Auglýst var eftir hugmyndum um aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík og skilaði Undra ehf. inn hugmynd að […]

Sjósundsaðstaða í Höfðavík

Aðstaða til sjósunds í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja á mánudag. Mikill sjósundsáhugi er á Íslandi og eru Vestmannaeyjar ekki þar undanskilin. Undanfarin misseri hafa margir eyjamenn og gestir stundað sjósund úr Klaufinni. Umræða hefur verið um að bæta þurfi aðstöðu sem mun nýtast heimamönnum og ferðamönnum sem hingað koma. […]