Merki: sjósund

Tæpar 8 klst í sjónum

Í gær synti Sigurgeir Svanbergsson frá Vestmannaeyjum upp í Landeyjasand, alls um 12 km langa leið til styrktar Barnaheill. Ágóðinn af sundinu rennur til...

Syndir frá Eyjum í Landeyjasand í dag

Sigurgeir Svanbergsson mun synda frá Vestmannaeyjum yfir til Landeyjasanda í dag klukkan 15:45 til styrktar Barnaheillum. Leiðin sem hann mun synda er rúmlega 12...

Kanna áhuga einkaaðila um sjósundsaðstöðu

Haustið 2021 auglýsti Vestmannaeyjabær eftir tillögum að uppbyggingu aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík. Arkítektafyrirtækið Undra ehf., var eina fyrirtækið sem sendi inn tillögu. Málið...

Hugmynd um aðstöðu til sjósunds í Vestmannaeyjum

Undanfarin misseri hafa margir Eyjamenn og gestir stundað sjósund úr Klaufinni/Höfðavík. Umræða hefur verið um að bæta þurfi aðstöðu sem mun nýtast heimamönnum og...

Sjósundsaðstaða í Höfðavík

Aðstaða til sjósunds í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja á mánudag. Mikill sjósundsáhugi er á Íslandi og eru Vestmannaeyjar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X