Þrettán framúrskarandi í Vestmannaeyjum

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Framúrskarandi fyrirtæki í sem skráð eru í Vestmannaeyjum eru alls 13 í ár og hefur fjölgað um […]

Skipalyftan ein stærsta Milwaukee verslun á Norðurlöndum

Það verður glatt á hjalla í Skipalyftunni í dag þegar Milwakee dagurinn fer fram. Kynning verður á nýjum vörum og hægt að gera hagstæð kaup á hinum ýmsu tilboðum sem verða í boði. Benedikt sölumaður hjá Verkfærasölunni sagði í samtali við Eyjafréttir að þeir væru að hefja hringferð um landið í Vestmannaeyjum. “Það er mikilvægt fyrir okkur að koma […]

Níu frá Vestmannaeyjum lista yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842 fyrirtæki á listanum eða um 2% allra virkra fyrirtækja á Íslandi. Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar lítillega á milli ára en í fyrra voru 887 fyrirtæki á listanum. Að mati sérfræðinga hjá Creditinfo gæti fækkunin á […]

Smáey í söluskoðun

Smáey VE skip Bergs-Hugins var tekin upp í slipp í gær en skipið hefur verið sl. tvo mánuði í leigu hjá Samherja. Ástæða þess að Samherji leigði skipið til veiða var seinkun á afhendingu nýs Harðbaks. Smáey hefur verið seld Þorbirni hf. í Grindavík og mun skipið verða afhent nýjum eiganda í byrjun maímánaðar. Um […]

Foktjón hjá Skipalyftunni

Foktjón varð hjá Skipalyftunni seinnipartinn í gær þegar stór iðnaðarhurð fauk upp á suður gafli hússins. Stefán Örn Jónsson yfirverkstjóri hjá fyrirtækinu áætlar að tjónið hafi orðið milli sex og sjö og segir guðs mildi að engin var við enn við vinnu sem í venjulegu árferði er ekkert óeðlilegt á þessum tíma. “Þetta er þannig […]

Árlegt jólaboð Skipalyftunnar

Margt var um manninn í boðinu síðastliðinn laugardag þegar Skipalyftan bauð viðskiptavinum og velunnurum sínum í jólaboð um síðustu helgi. Skipalyftan starfar í dag fyrst og fremst sem plötusmiðja og véla- og renniverkstæði auk þess að þjónusta skip í upptökumannvirki Vestmannaeyjahafnar. Skipalyftan heldur einnig úti lager og verslun með mikið úrval af vörum tengdum málmiðnaði, […]