Merki: Skógræktarfélag Vestmannaeyja

Hætta skapaðist á gróðureldi

Litlu mátti muna í gær að gróðureldur britist úr í trjálundi ofan við Skansinn þegar það sem í upphafi átti að vera lítill sykurpúðavarðeldur...

Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja

Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Arnardrangi, Hilmisgötu 11. Mánudaginn 16. maí klukkan 17:30.  Efni fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Ákvörðun Félagsgjalds. 4. Kosning samkvæmt Félagslögum. 5. Önnur mál. Stjórnin

Skógarhögg í Vestmannaeyjum

Starfsmenn á vegum Vestmanneyjabæjar vinna nú að því að grisja trálund í Löngulág, sagt er frá þessu á heimasíður Vestmannaeyjabæjar. Grenitréin standa nokkuð þétt...

Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja

Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Arnardrangi, Hilmisgötu 11. mánudaginn 7. júní klukkan 18:00. Efni fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Ákvörðun félagsgjalds. 4. Kosning samkvæmt félagslögum. 5. Önnur mál. Stjórnin.

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X