Gómsætt í Vestmannaeyjum – Slippurinn

Slippurinn mun bjóða upp á árlegu Nauta Wellinton steik, sem verður þó aðeins í boði þetta árið að panta fyrir áramót. Hægt er að panta á www.slippurinn.com – sælkerabúð Slippsins verður því miður ekki opinn í ár líkt og síðustu ár.   Við fjölskyldan á Slippnum þökkum kærlega fyrir það liðna og óskum öllum Vestmannaeyjingum […]

Þess virði að missa af Herjólfsferð

Slippurinn fagnar 10 ára afmæli og bauð til afmælishátíðar í dag að því tilefni. Opið var á barinn fyrir gesti og þjónar gengu um og buðu gestum upp á frumlega smárétti sem voru hver öðrum betri. Gísli Matthías, kokkur Slippsins og eigandi, stiklaði á stóru yfir ótrúlega magnaða sögu staðarins og lýsti því þrekvirki sem […]

Á BBC og Bessastöðum

Það er skammt stórra högga á milli hjá veitingamanninum Gísla Matthíasi Auðunssyni, kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins, þessa dagana. Ekki bara sá hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í gærkvöldi heldur birtist stór umfjöllun um Gísla og feril hans á matarvef BBC sama dag. Í greininni er fjallað um […]

Gísli Matth­ías í sam­keppni við Eld­um rétt

Einn flinkasti mat­reiðslumaður lands­ins, Gísli Matth­ías Auðunns­son sem alla jafna er kennd­ur við Slipp­inn, Skál og að hafa stofnað Mat & Drykk hef­ur brugðið á það snjalla ráð að setja sam­an glæsi­lega matarpakka sem viðskipta­vin­ur­inn eld­ar sjálf­ur. „Við ákváðum að loka um leið og fyrsta sam­komu­bannið var sett á því okk­ur fannst ekki við hæfi […]

Besti “off map” veitingastaðurinn í heiminum

Veitingastaðurinn Slippurinn var í vikunni valinn einn af bestu “off map” veitingastöðum í heiminum af The world restaurant awards fyrir árið 2019. Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingarstaður í Vestmannaeyjum sem notar staðbundið og árstíðarbundið hráefni. Gísli Matthías Auðunsson einn af eigendum Slippsins sagði í samtali við Eyjafréttir að þau væru virkilega ánægð með valið og að […]