Slippurinn mun bjóða upp á árlegu Nauta Wellinton steik, sem verður þó aðeins í boði þetta árið að panta fyrir áramót. Hægt er að panta á www.slippurinn.com – sælkerabúð Slippsins verður því miður ekki opinn í ár líkt og síðustu ár.
Við fjölskyldan á Slippnum þökkum kærlega fyrir það liðna og óskum öllum Vestmannaeyjingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst