Nýtt minnismerki um Guðríði Símonardóttur afhjúpað

Tæplega fjörutíu manns tóku þátt í Tyrkjaránsgöngunni í gær undir leiðsögn Helgu Hallbergsdóttur. Sögusetrið 1627 stóð fyrir göngunni, en í ár eru liðin 396 ár Tyrkjaráninu. Gangan hófst við Ofanleiti klukkan 13:00 og endaði rúmum tveimur tímum seinna á Skansinum. Staldrað var m.a. við Hundraðmannahelli og Fiskihella. Á Stakkagerðistúni afhjúpuðu hjónin Guðbjörg Sigurgeirsdóttir og Pétur […]

Tyrkjaránsgangan og afhjúpun nýs söguskiltis í dag

Í dag kl. 13 stendur Sögusetrið 1627 fyrir Tyrkjaránsgöngu og afhjúpun nýs söguskiltis.  Í ár eru liðin 396 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming íbúa Vestmannaeyja. Ræningjarnir fluttu hátt á þriðja hundrað Eyjamenn til Alsír og seldu þá […]

Á heimaslóð

Næstkomandi föstudag, hinn 21. okt. eru liðin 110 ár frá fæðingu Alfreðs. Af því tilefni efnir Sögusetrið 1627 til samkomu í Sanaðarheimili Landakirkju kl. 17 þar sem Alfreðs verður minnst og kynnt verður útgáfa 14 laga hans við ljóð ýmissa vina hans og samtímamanna. Ýmsir listamenn flytja sýnishorn af lögum Alfreðs, fjallað verður um tónskáldið […]

Veitingar og tónlist í norður-afrískum anda ásamt stuttum erindum um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum.

Safnahelgi í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag. Um leið og minnt er á opnanir á söfnum og sýningum Safnahelgar kynnum við síðasta dagskrárliðinn að þessu sinni. Kl. 12 hefst í Einarsstofu fjölþjóðleg ráðstefna um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum í samstarfi við Sögusetur 1627. Þar kynna 4 fræðimenn og rithöfundar frá Íslandi, Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð nýjar, […]

Fjölmenni í Tyrkjaránsgöngu (myndir)

Sögusetrið 1627 stóð fyrir Tyrkjaránsgöngu síðasta laugardag og var gangan vel sótt. Óskar Pétur skellti sér að sjálfsögðu með í för og smellti meðfylgjandi myndum. Í Ár eru liðin 394 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming […]

Tyrkjaránsganga Sögusetursins 1627

Laugardaginn 17. júlí nk. kl. 13 stendur Sögusetrið 1627 fyrir Tyrkjaránsgöngu. Í Ár eru liðin 394 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming íbúa Vestmannaeyja. Ræningjarnir fluttu hátt á þriðja hundruð Eyjamenn til Alsír og seldu þá […]

Nýja útgáfan stendur nær frumriti Ólafs en þær fyrri

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar […]