Áfram sömu heimsóknarreglur á Hraunbúðum

Í tilkynningu til frá Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra öldrunarmála hjá Vestmannaeyjabæ segir hún íbúa Hraunbúða nú telja niður dagana í seinni sprautu bóluefnisins sem verður í kringum 19. janúar „en þá eru komnar þrjár vikur á milli skammta. Nokkrum dögum eftir það ætti mótefni að hafa myndast hjá heimilisfólki gegn veirunni. Starfsfólkið hefur ekki enn fengið […]

Aldur er bara tala

Í dag föstudaginn 20.nóvember opnar ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir Aldur er bara tala www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni https://facebook.com/aldurerbaratala Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er […]