Gaman söngleikur með fallegan boðskap

Við höldum áfram að kynna og taka púlsinn á þeim sem taka þátt í leiksýningunni Spamalot. Að þessu sinni eru það þær Valgerður Elín og Svala sem svara nokkrum vel völdum spurningum. Valgerður Elín Sigmarsdóttir dansari og búningahöfundur Aldur? 20 ára. Hlutverk þitt í Spamalot? Ég er hluti af dönsurum sem kallast karamellusystur og hanna […]
Hver vill ekki mæta og hlæja stanslaust í tvo tíma eða svo?

Leikfélag Vestmanneyja er á fullu þessa stundina að undirbúa leikverkið Spamalot. Spamalot verður frumsýnt þann 28. mars nk. Við fengum nokkra leikara til þess að svara nokkrum spurningum og gefa smá innsýn í leikritið. Leikfélag Vestmannaeyja á facebook Sigurhans Guðmundsson – Artúr konungur Aldur? 44 ára. Hversu mörgum verkum hefur þú tekið þátt í? Allavega […]
Vona að sem flestir komi að horfa – Spamalot

Guðrún Elfa Jóhannsdóttir sér um dans hönnun og kennslu í verkinu Spamalot. Í gegnum tíðina hefur hún sótt allskyns dansnámskeið og sjálf æft dans frá því að hún man eftir sér. “ Ég byrjaði að þjálfa þegar ég var 12 ára og hef ekki hætt að stússast í kringum dans síðan.” Hún tók þátt […]
Leikfélag Vestmannaeyjar sýnir Spamalot

Sprenghlægilegur verðlaunasöngleikur Spamalot er mjög húmorískur verðlaunasöngleikur eftir Eric Idle, einn af meðlimum Monty Python gengisins. Spamalot hlaut meðal annars 14 Tony verðlauna tilnefningar og vann þrjár þeirra árið 2005. Monty Python er félagsskapur nokkurra bestu grínista Bretlands fyrr og síðar og hafa þeir félagar framleitt absúrd aulabrandara í bland við pólitískt, samfélagslegt og trúarlega […]