Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að höfða dómsmál

Vestmannaeyjabær ákveður að höfða dómsmál gegn Landsbankanum hf. til réttmætrar greiðslu endurgjalds fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyjabæjar þann 14. september 2018 var ákveðið að höfða dómsmál á hendur Landsbankanum hf. til greiðslu réttmæts endurgjalds fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja. Við yfirtöku Sparisjóðsins árið 2015 greiddi Landsbankinn stofnfjáreigendum samtals 332 m.kr. fyrir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.