Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að höfða dómsmál

Vestmannaeyjabær ákveður að höfða dómsmál gegn Landsbankanum hf. til réttmætrar greiðslu endurgjalds fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyjabæjar þann 14. september 2018 var ákveðið að höfða dómsmál á hendur Landsbankanum hf. til greiðslu réttmæts endurgjalds fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja. Við yfirtöku Sparisjóðsins árið 2015 greiddi Landsbankinn stofnfjáreigendum samtals 332 m.kr. fyrir […]