Líklega þörf á frekari fornleifarannsóknum

Að beiðni Vestmannaeyjabæjar og að kröfu Minjastofnunar Íslands kannaði Fornleifafræðistofan umfang minja Stóragerðis (Gerðis) á túni á milli gatnanna Litlagerðis og Stóragerðis. Einnig voru minjarnar skráðar í gagnagrunn Fornleifafræðistofunnar. Rannsóknin fór fram dagana 12.–25. apríl síðastliðinn. Tilefni rannsóknanna var að Vestmannaeyjabær vinnur að deiliskipulagi á svæðinu og því þurfti að kanna umfang minja um Stóra […]