Puffin Run hlaupið í sjöunda sinn

The Puffin Run verður haldið í sjöunda sinn á morgun. Skráðir keppendur er 1.370 sem er metþátttaka. Búist er við að yfir 2.000 manns komi til Vestmannaeyja um helgina vegna viðburðarins. Meðal þeirra eru margir af bestu hlaupurum landsins ásamt 200 erlendum keppendum. Tugir þeirra eru að koma til landsins eingöngu til að taka þátt […]

Eyjaskokk og Vestmannaeyjabær í samstarf

Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að Vestmannaeyjabær og Eyjaskokk hafa gert með sér samstarfssamning vegna The Puffin Run og Vestmannaeyjahlaupsins og var hann undirritaður þann 30. apríl sl. af Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Sigmari Þresti Óskarssyn og Magnúsi Bragasyni, fulltúum Eyjaskokks. The Puffin Run er utanvegahlaup í byrjun maí í fallegu umhverfi Vestmannaeyja og […]

Skráning í The Puffin Run lýkur á morgun

Opið verður fyrir skráningar í Puffin Run til klukkan 12:00 á morgunn sunnudaginn 24. desember. The Puffin Run 2023 var stærsta utanvegahlaup á Íslandi og stefnir í að verða enn stærra í ár. Nú þegar hafa rúmlega ellefhundruð hlauparar skráð sig. Vertu með! Upplýsingar og skráning í hlaupið má nálgast hér. (meira…)

Skráning er hafin í The Puffin Run

The Puffin Run fer fram í Vestmannaeyjum þann 4. maí 2024 kl. 12:30. Skráning er hafin í hlaupið en uppselt var í hlaupið á síðasta ári. Í hádeginu voru rúmlega 150 hlauparar skráðir til leiks. Nánari upplýsingar má nálgast hér að neðan. Vegalengd Einstaklingshlaup: 20 km Tveggja manna sveit karla, kvenna eða blönduð: 2×10 km […]

The Puffin Run hlaupið í sjötta sinn á morgun

The Puffin Run verður hlaupið í sjötta sinn á morgun laugardag. Yfir þúsund keppendur eru skráðir í hlaupið í ár, en í fyrra hlupu 900 manns. Meðal þátttakenda verða sigurvegarar frá í fyrra Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson. Nærri tvöhundruð manns munu starfa í hlaupinu s.s. við brautarvörslu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu […]

Allir geta tekið þátt í The Puffin Run

The Puffin Run 2023 fer fram 6. maí. 1.200 þátttakendur eru skráðir og uppselt er í hlaupið. Sighvatur Jónsson hitti þau Látra systkini sem voru að æfa fyrir hlaupið setti saman þetta skemmtilega myndband. (meira…)

Uppselt í Puffin run

Það er fullbókað í The Puffin Run 2023 en nú hafa 1.200 þátttakendur hafa skráð sig í hlaupið. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Um er að ræða metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Hlaupaleiðin Hlaupið er frá Nausthamarsbryggju framhjá FES og út Ægisgötu og Tangagötu. Inn á Skipasand og þaðan niður […]

1.000 þátttakendur skráðir í The Puffin Run

Nú hafa 1.000 þátttakendur hafa skráð sig í The Puffin Run 2023. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Það stefnir því í að metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Ákveðið var að loka fyrir skráningu þegar skráningar væru komnar í eittþúsund. Nú hefur verið ákveðið að miða við að tvímennings og boðhlaupssveit […]

300 skráðir í The Puffin Run skráning opnaði í gær

Skráning er hafin í The Puffin Run sem fram fer í Vestmannaeyjum þann 6. maí 2023 kl. 12:30. Opnað var fyrir skráningu í gær og hafa 300 hlauparar skráð sig. Er það mun meira en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hlaupsins. Í boði verða þrjár vegalengdir eins og fyrr ár einstaklingskeppni […]

The Puffin Run 2023 fer fram 6.maí

The Puffin Run 2023 fer fram 6.maí. Skráning hefst 26.nóv á netskraning.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins sem er 20 km utanvegahlaup. Þátttaka í halupinu síðustu ár hefur verið framar vonum og fer hlaupið vaxandi ár frá ári. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.