Erfiðasta 10K hlaup landsins

Vestmannaeyjahlaupið fer fram á laugardaginn, þetta er í tólfta skipti sem hlaupið er haldið, en það hefur þrisvar sinnum verið valið götuhlaup ársins. Magnús Bragason og Sigmar Þröstur Óskarsson eru mennirnir á bakvið þetta hlaup, sem og Puffin run sem sló öll aðsóknarmet í vor þegar 856 einstaklingar hlupu hringinn um Heimaey. Bæði hlaupin eru […]
Rúmlega þúsund manns hlaupa Puffin run í dag

Í dag fer fram árlegt utanvegahlaup, Puffin Run. Hlaupið byrjar kl.12:15 og er upphaf hlaupsins frá Tangagötu við mjölgeymslu Ísfélagsins. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum að Tangagötu verður lokað frá kl.12:00 og á meðan hlauparar leggja af stað. Einnig verður lokað fyrir umferð á Stórhöfðavegi við Klaufina. Lögreglan vill benda ökumönnum á […]
1150 skráðir til leiks í The Puffin Run

The Puffin Run fer fram í Vestmannaeyjum þann 7. maí 2022 kl. 12:15. Í boði er einstaklingskeppni í karla- og kvennaflokki sem og boðhlaup 2 og 4 manna í karla-, kvenna-, og blönduðum flokki. Hlauparar geta þá hlaupið 2*10 km eða 4*5 km. Rásmark og endamark verður á Nausthamarsbryggju. Nú styttist í hlaupið og verð […]
Uppselt í The Puffin Run 2022

Alls hafa 1.000 hlauparar skráð sig í The Puffin Run 2022. Þátttakendafjöldi hefur mestur verið 870 manns og verður þetta því stærsta hlaupið til þessa. Um helgina verður listi yfir þátttakendur settur inn á thepuffinrun.com. Þeir sem náðu ekki að skrá sig geta sent tölvupóst á thepuffinrun@gmail.com og óskað eftir að vera á biðlista. The […]
Að verða uppselt í Puffin Run

Síðdegis í gær höfðu 926 manns skráð sig í The Puffin Run 2022 að sögn Magnúsar Bragasonar eins af skipuleggjendum hlaupsins. Fjöldi keppenda takmarkast við 1.000 manns. Í fyrra var fullbókað í lok febrúar. Það er því vissara fyrir þá hlaupara sem ætla að taka þátt í ár að skrá sig sem fyrst inn á […]
Opnar fyrir skráningu í The Puffin Run í dag

The Puffin Run 2022 verður 7.maí. Skráning verður hér á thepuffinrun.com og hefst hún 26.nóvember kl.10:00. Takmarkast fjöldi keppenda við 1.000 manns. Alls voru 1100 hlauparar skráðir til leiks á síðasta ári en á endanum vorum um 850 manns sem spreyttu sig á þessari skemmtilegu hlaupaleið. (meira…)
The Puffin Run fer fram í dag

The Puffin Run fer fram í dag að sögn skipulggjenda er allt klárt fyrir ræsingu sem verður kl.12:15 á Nausthamarsbryggju, 150 starfsmenn hlaupsins eru tilbúnir taka á móti 850 keppendum. Breytingar haf verið gerðar á dagskrá til að bregðast við aðstæðum. Ræst verður á nýjum stað og gefinn lengri tíma í ræsingu. Nánar er hægt […]
Vegleg verðlaun í Puffin Run og fyrsti ráshópur

Nú hafa um 1100 hlauparar skráð sig í Puffin Run í Vestmannaeyjum sem haldið verður laugardaginn 8. maí. Þetta er hátt í fjórföldun á keppendafjölda síðasta árs. Frá þessu er greint á vefnum hlaup.is. Í ár verða veitt vegleg peningaverðlaun til fyrstu þriggja karla og kvenna og er það nokkur nýjung að svo vegleg verðlaun […]
Uppselt í The Puffin Run

Nú hafa eitt þúsund manns hafa skráð sig í The Puffin Run 2021. Það er því fullbókað og lokað hefur verið fyrir skráningu efri því sem fram kemur á facebook síðus hlaupsins. The Puffin Run hringurinn er 20 km. Það er boðið upp á Einstaklingskeppni 20 km. Tvímenningskeppni 2 x 10 km. Boðhlaupskeppni 4 x […]
Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur “The Puffin Run” hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til leiks. Það fer því hver að verða síðastur að skrá sig. The Puffin Run hringurinn er 20 km. Það er boðið upp á Einstaklingskeppni 20 km. Tvímenningskeppni 2 x 10 km. […]