Fiskistofa í nútíð og framtíð

Miðvikudaginn 20. mars hélt Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Góð mæting var á erindið eða á fjórða tuginn. Yfirskrift erindisins var Fiskistofa og framtíðin. Eyþór fjallaði um þær breytingar sem framundan eru hjá Fiskistofu í hinni stafrænu byltingu sem er að eiga sér stað í öllum samskiptum og þjónustu. Fiskistofa hefur uppi mikil […]

Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin

Þriðjudaginn 12. febrúar var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson með gríðarlega áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.  Mikill áhugi var fyrir erindi Róberts, enda mættu á fimmta tug í Setrið til að hlýða á erindið.  Yfirskrift erindisins var Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin. Erindi sínu skipti Róbert í 3 hluta:  vörumerki, líftækni og fiskeldi.  Meðan á erindinu stóð svaraði […]

Sólakrakkar í skemmtilegri heimsókn í Setrinu

Í gær komu krakkar frá leikskólanum Sóla í heimsókn í Þekkingarsetrið og þar sem Eyjafréttir eru með aðsetur í húsinu kíktu þau við hjá okkur líka. Mest fannst þeim spennandi að heyra um komu mjaldranna Litlu Hvít og Litlu Grá. Hrafn Sævaldsson sá um túrinn hjá krökkunum. Rannsóknastofan hjá Simma var spennandi og þar fengu […]

Umhverfis- og auðlindastefna fyrir Suðurland

Nú er unnið að gerð Umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland, sem er stjórntæki um nýtingu og verndunauðlinda svæðisins. Tilgangur hennar er að tryggja heilbrigð vistkerfi og að ekki verði farið fram úr þolmörkum Suðurlands. Haldnir voru sjö samráðsfundir og þar á meðal einn í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Umhverfis- og auðlindastefnan nýtist í aðalskipulögum sveitarfélaganna og einnig mögulega fyrir svæðisskipulag […]