Merki: Þekkingarsetur

Fjölmenni á hádegiserindi um styrki fyrir sjávarútveg

40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l. Erindið bar heitið: Rannís styrki fyrir sjávarútveg...

Kynningarfundur um nýtt íþróttafræðinám HR í Vestmannaeyjum

Í dag miðvikudaginn 4. mars, kl. 12:00, verður haldinn opinn kynningarfundur um nýtt íþróttafræðinám Háskólans í Reykjavík í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður í Þekkingarsetri Vestmannaeyja,...

Líf og fjör á öskudegi

Það var mikið af undarlegum verum á sveimi um allan bæ eftir hádegi í dag. Þar voru á ferðinni krakkar sem sungu fyrir starfsmenn...

Lykiltölur úr pysjueftirlitinu frá 2003

Þekkingarsetrið hefur birt á heimasíðu sinni á myndrænan hátt helstu lykiltölur frá árinu 2003. Þar má greina niður fjölda, meðalþyngd og lengd á veiðitímabilinu...

Fiskistofa í nútíð og framtíð

Miðvikudaginn 20. mars hélt Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Góð mæting var á erindið eða á fjórða tuginn. Yfirskrift erindisins var Fiskistofa...

Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin

Þriðjudaginn 12. febrúar var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson með gríðarlega áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.  Mikill áhugi var fyrir erindi Róberts, enda mættu á fimmta...

Sólakrakkar í skemmtilegri heimsókn í Setrinu

Í gær komu krakkar frá leikskólanum Sóla í heimsókn í Þekkingarsetrið og þar sem Eyjafréttir eru með aðsetur í húsinu kíktu þau við hjá...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X