Þjóðhátíðarblað Eyjafrétta stútfullt af flottu efni

Þjóðhátíðarblað Eyjafrétta kemur út eftir næstu helgi og er stútfullt af efni sem tengist þjóðhátíð fyrr og nú. Spjallað er við lögreglustjóra og framkvæmdastjóra ÍBV sem ásamt stórum hópi fólks vinnur hörðum höndum við undirbúning hátíðarinnar sem nú er að verða að veruleika eftir þriggja ára hlé. Búningum á þjóðhátíð og búningakeppninni eru gerð skil, […]

Hvítu tjöldin – 11 dagar

Nú er búið að opna fyrir bókanir á lóðum fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, ekki eru nema 11 dagar í þessa langþráðu hátíð og eflaust margir sem vilja tjalda í dalnum. Sækja þarf um lóð fyrir hádegi 22. júlí. Sækja þarf um “lóð”  á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem […]

Í fyrsta sinn á Þjóðhátíð – 16 dagar

Herbert Guðmundsson er einn þeirra fjölmörgu tónlistarmanna sem mun koma fram á Stóra sviðinu í Dalnum um Þjóðhátíð. Hann verður þar í góðum félagsskap, enda er engu til sparað í vali á listamönnum þetta árið eftir allt of langt hlé. Herbert sem á langan tónlistarferil að baki er að koma í fyrsta sinn á Þjóðhátíð […]

Skráning hafin í söngvakeppni barna á Þjóðhátíð 2022

Skráning í árlega söngvakeppni barna á Þjóðhátíð er hafin og fer fram á netinu nú eins og fyrr. Foreldrar skrá börnin sín í gegnum Google forms og þurfa því að hafa google reikning til að framkvæma skráningu. Óskað er eftir nöfnum keppenda og kennitölum þeirra sem og nafni og símanúmeri forráðamanns. Til að skráning teljist […]

24 dagar til Þjóðhátíðar

Mikið líf var í Herjólfsdal í gærkvöldi þegar hópur af sjálfboðaliðum var þar samankominn við að undirbúa fyrir Þjóðhátíð. Myndirnar tala sínu máli. Dagskráin fer að verða fullmótuð, samkvæmt vefsíðunni dalurinn.is, en þau sem koma fram eru meðal annarra: Ragga Gísla, Jóhanna Guðrún, Hreimur, Herbert Guðmundsson og Aldamótatónleikarnir. Auk þeirra er búið að bóka Birgittu […]

Verum Vakandi á Þjóðhátíð

ÍBV og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2022 munu taka þátt í átaki Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar; Verum vakandi. Merki átaksins verður áberandi og varningur merktur átakinu til sölu á hátíðarsvæðinu. Öryggi gesta á Þjóðhátíð er ætíð í forgrunni og mun Margréti Rós Ingólfsdóttir félagsfræðingur sem starfað hefur hjá félagsþjónustu Vestmannaeyja og verið hluti af áfallateymi Þjóðhátíðar síðastliðin 15 ár […]

Forsölu í Dalinn lýkur á morgun

Þjóðhátíð Dalurinn

Félagsmenn ÍBV geta keypt miða á Þjóðhátíð á betri kjörum í forsölu, en þeirri forsölu lýkur á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og getur hver félagsmaður keypt 5 miða í Dalinn. Félagsmenn þurfa að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og staðfesta félagsaðild við kaup. Myndin er frá Ingu Láru Pétursdóttur. (meira…)