Akstursþjónusta
Það er ekki rétt sem haldið er fram að í Eyjum sé ein lélegasta ferðaþjónustan (akstursþjóustan) heldur er vel hægt að færa rök fyrir öðru. Þjónustan er blönduð af akstursþjónustu með sérútbúinni ferðaþjónustubifreið sem sveitarfélagið rekur og í sumum tilfellum lánar út sem og niðurgreiðslu til einstaklinga sem nýta sér leigubifreiðaþjónustu. Með því er þörfum […]