Vestmannaeyjar skora hæst

Vestmannaeyjar skora hæst meðal 20 stærstu sveitarfélaga á Íslandi þegar spurt er um ánægju íbúa með sveitarfélagið sitt sem stað til að búa. Þetta var kynnt rétt í þessu á íbúafundi sem fram fer í Eldheimum. Einnig var til umræðu staða rafmagnsmála í Vestmannaeyjum. Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal bæjarbúa með þjónustu […]

Íbúafundur í Eldheimum

Íbúafundur fer fram í Eldheimum í dag 21. febrúar kl. 17:00 – 18:45. Það sem er á dagskrá er kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar Gallup og staða rafmagnsmála í Vestmannaeyjum; varaafl, viðgerð á streng og tímaramma á lagningu á nýjum streng. Á fundinum verða fulltrúar frá Landsneti og HS- Veitum. Vestmannaeyjabær hvetur í tilkynningu íbúa til […]

Íbúafundur um þjónustukönnun og raforkuafhendingu

Þjónustukönnun Gallup var til umræðu á fundi bæjarráðs í liðinni viku. Bæjarstjóri greindi frá helstu niðurstöðum könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2022. Markmiðið með könnuninni er að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og bera saman niðurstöður milli sveitarfélaga, en jafnframt að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Til stendur að boða til […]

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar Gallup

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar Gallup verður haldinn í Eldheimum mánudaginn 21. mars á milli kl. 17:00 – 18:30. Á fundinum verða kynntar helstu niðurstöður viðhorfskönnunar um þjónustu sveitarfélagsins við íbúa Vestmannaeyjabæjar. Markmiðið er að upplýsa bæjarbúa um stöðu þjónustunnar í Vestmannaeyjum og leita eftir viðbrögðum um hvað megi betur fara og hvernig hægt er að […]