Eyjakvöld í beinni á þorrablóti

Eins og við höfum áður greint frá fer fram rafrænt þorrablót Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum fram í kvöld. Tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt er hluti af dagskrá blótsins. Útsendingin sem verður öllum opinn er aðgengileg hér að neðan, dagskráin hefst klukkan 20:30.   (meira…)

Rafrænt þorrablót hjá Félagi eldri borgara

Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum stendur fyrir þorrablóti fyrir félagsmenn þann 5. febrúar, vegna faraldursins er ekki hægt að halda hefðbundið þorrablót. Þess í stað verður þorramatur sendur heim til félagsfólks, því að kostnaðarlausu. Um kvöldið verður send út tónlistardagskrá með tónlistarhópnum Blítt og létt sem verður öllum opinn. Þór Vilhjálmsson formaður félagsins sagði í […]

Vinnslustöðin bauð fyrrverandi starfsmönnum á Þorrablót (myndir)

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum bauð um liðna helgi starfsfólki sem hafði látið af störfum vegna aldurs hjá fyrirtækinu til Þorrablóts. Þetta er í þriðja skiptið sem fyrrverandi starfsmenn hittast með þessum hætti og blóta saman Þorra. Mætingin var góð að sögn Þórs Vilhjálmssonar sem koma að skipulagningu blótsins. „Það var mjög góð mætin liðlega 50 manns. […]