Helgistund í Stafkirkjunni
Dagskrá Þrettándans heldur áfram í með Helgistund í Stafkirkjunni klukkan 13:00. Sr. Guðmundur Örn Jónsson fer með hugvekju. Athygli er vakin á því að hefðbundinn opnunartími er á söfnum bæjarins. (meira…)
Kynjaverur, Ratleikur, Tröllagleði, Súpa og fleira á dagskránni
Dagskrá Þrettándans heldur áfram í dag Laugardagur 7. janúar 11:00-16:00 Einarsstofa Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu. 11:00-14:00 Bókasafnið Ratleikur á Bókasafninu. 12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn handknattleiksdeildar ÍBV. 12:00-13:00 Sagnheimar Saga og súpa – Kjartan Másson, í samstarfi við Sævar Sævarsson útgefanda, […]
Þrettánda dagskrá alla helgina
Dagskrá 6.-8. janúar 2023 Föstudagur 6. janúar 19:00 Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV. Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hánna og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsu kynjaverur heilsa upp á gesti. 22:00 Háaloftið Einar Ágúst – Húsið opnar kl 22:00 – […]
Þrettándablaðið er komið út
Þrettándablað ÍBV fyrir árið 2022 er komið út og er hægt að nálgast það með því að smella hér. Blaðið inniheldur viðtöl við besta leikmann ÍBV í knattspyrnu karla árið 2021, efnilegasta leikmann meistaraflokks kvenna í handknattleik og einn af atvinnumönnum félagsins sem leikur í Þýskalandi. Ásamt því er hugvekja frá sóknarpresti Landakirkju, annáll frá framkvæmdastjóra […]
Flugeldasýning á fimm fjöllum
Þrettándagleði ÍBV verður með breyttu sniði þetta árið, en Grýla, Leppalúði og þeirra hyski eru komin í sjálfskipaða sóttkví og treysta sér ekki til byggða. Skotgengið lætur þetta ekkert á sig fá og til að viðhalda smitvarnir ætlar hópurinn að dreifa sér á fimm fjöll í kvöld. Sigurður Bragason talsmaður skotgengisins segir að um tímamóta […]
Þrettándagleði með breyttu sniði
Þrettándagleði ÍBV verður með breyttu sniði þetta árið, en Grýla, Leppalúði og þeirra hyski eru komin í sjálfskipaða sóttkví og treysta sér ekki til byggða, þrátt fyrir mjööög háan aldur þá eru þau því miður ekki í forgang að fá bóluefni. Þetta kemur fram í frétt á vef ÍBV. En í sárabót þá munum við kveikja […]
Dagskrá Þrettándahátíðar 1.-5. janúar 2019
Miðvikudagur 1. janúar 13:00-16:00 Einarsstofa Nýárssýning Listasafns Vestmannaeyja: Málverkasýning Júlíönu Sveinsdóttur. Aðeins sýnd þennan eina dag. Fimmtudagur 2. janúar Einarsstofa Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja sett upp aftur 2. janúar og stendur til 24. Janúar. 21:00 Höllin Eyjakvöld með Blítt og létt allir syngja með. Föstudagur 3. janúar 14:00-15:30 Höllin Diskógrímuball Eyverja, Höllinni. Jólasveinninn mætir. Verðlaun verða veitt […]
Heimildarmynd um þrettándann sýnd í vetur
Þrettándinn er næsta heimildarmynd framleiðslufélagsins SIGVA media og verður hún sýnd í vetur. Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eftir Sighvat Jónsson og Skapta Örn Ólafsson var frumsýnd síðastliðið sumar og nú fylgir mynd um annan merkilegan menningarviðburð Vestmannaeyja. Eyjafólkið Sighvatur Jónsson, Geir Reynisson og Hrefna Díana Viðarsdóttir hafa unnið að heimildarmyndinni ásamt […]
Frábær Þrettándahátíð að baki
Þá er frábær Þrettándahátíð að baki með þéttskipaðri dagskrá. Dagskrá þrettándans hófst á fimmtudegi með myndlistasýningu og Eyjakvöld á Kaffi Kró. Grímuball Eyverja var svo á sínum stað á föstudaginn þar sem um 300 grímuklæddir krakkar voru mættir. Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka fór svo fram um kvöldið. Þar sameinuðus að vanda menn, […]
Myndlistarsýning og Eyjakvöld á fyrsta degi þrettándahátíðar
Dagskrá þrettándahátíðar hófst í gær með sýningu Árna Más í Sagnheimum. Í gærkvöldi var svo hið vinsæla Eyjakvöld á kaffi kró og var fullt út að dyrum. Í dag klukkan 14 er svo hið árlega grímuball Eyverja. Jólasveinar mæta á svæðið og mikið fjör. Klukkan 19:00 hefst hin eina og sanna þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka. Gangan […]