Sex umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla
Þróunarsjóður leik- og grunnskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir í sjóðinn 2022-2023. Alls bárust sex umsóknir í sjóðinn þetta árið. Í niðurstöðu um málið þakkar ráðið yfirferðina og boðar að ráðið mun fara yfir umsóknir og meta þær. Umsóknum verður svarað fyrir 30. apríl eins og […]