Tilboð um rekstur tjaldsvæða samþykkt

Vestmannaeyjabær bauð út rekstur tjaldsvæða og var tilboðsfrestur til 12. janúar sl. Eitt formlegt tilboð barst frá Aðalsteini Ingvasyni, Katrínu Harðardóttur, Helga Sigurðssyni og Evelyn Bryner og einnig barst ósk um samtal frá ÍBV íþróttafélagi um reksturinn innan gefins tilboðsfrests. Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar fundaði með báðum aðilum og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fylgdi málinu eftir við […]
Leita að samstarfi um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við ákveðin tilefni, skv. afstöðumynd. Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi til allt að 5 ára. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, markaðssetningu, innheimtu […]
Funda með rekstraraðila tjaldsvæðisins

Rekstur tjaldsvæða var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær en mikil óánægja ríkiti um umgengni, þrif og aðstöðu á tjaldsvæðinu við Þórsheimilið meðan á Þjóðhátíð stóð fyrr í þessum mánuði. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum voru upplýst um stöðuna um Þjóðhátíðarhelgina og brugðist var strax við með því að hafa samband við reksraraðila tjaldsvæðisins. Allir aðilar […]
Umgengni á tjaldsvæði – Aðstæður og umfang komu á óvart

„Við vorum með sama viðbúnað fyrir þjóðhátíðina í ár og á síðasta ári. Bjuggum að því að meðal starfsmanna var fólk sem var með okkur í fyrra,“ sagði Sreten Ævar rekstrarstjóri Landamerkis sem hefur umsjón með tjaldsvæðinu við Þórsheimilið sem er þjónustuhús fyrir tjaldsvæðið. Tilefnið er óánægja gesta með umgengni á tjaldsvæði og óþrifnað í […]
Hvítu tjöldin – næstu dagar

Það er að ýmsu að huga fyrir þá sem ætla að vera með hvítt hústjald í Herjólfsdal. Hér að neðan má finna allar helstu upplýsingar. Miðvikudagur 02. ágúst 2023 Hvítatjaldasúlur fara upp á eftirfarandi tímum: ATH þeir sem ekki mæta á réttum tíma færast aftast í götur. 17:00 Reimslóð, Þórsgata, Týsgata og Efri byggð 17:45 […]
Ágætis aðsókn í tjaldsvæðin

„Dagarnir eru nokkuð reglu- og þægilegir fyrir utan auðvitað fótboltamótin, goslok og Þjóðhátíð. Þá dagana þurfum við extra athygli og viðhald,” segir Sreten Ævar Karimanovic, umsjónarmaður tjaldsvæða. „Á Þjóðhátíð þurfum við sérstaklega að sinna Þórsvellinum þar sem Herjólfsdalur fer til ÍBV þá vikuna, og viljum við að gestum okkar líði sem allra best við dvölina. […]
Nýr rekstrar- og umsjónaraðili með tjaldsvæðunum í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær og Landamerki ehf. hafa gert með sér samkomulag um að Landamerki ehf. annist rekstur og umsjón þjónustumannvirkja þeim tengdum í Herjólfsdal og við Þórsheimilið í Vestmannaeyjum. Samningurinn kveður á um að samstarfsaðili taki að sér að veita alla almenna þjónustu á tjaldsvæðum bæjarins, en jafnframt að annast daglegan rekstur, þ.m.t. starfsmannahald, kaup á þjónustu- […]
Síðasti sjens að ná í tjaldlóð

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um lóð fyrir hvítt hústjald í Herjólfsdal því lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 í dag. Sækja þarf um “lóð” á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir sé fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að […]
Dregið um lóðir við Áshamar

Á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs var dregið úr innsendum umsóknum um raðhúsalóðir við Áshamar. Til úthlutunar voru fjórar raðhúsalóðir í Áshamri. Alls lágu fyrir þrjár umsóknir um lóðina Áshamar 95-103, tvær umsóknir um lóðina Áshamar 105-113, tvær umsóknir um lóðina Áshamar 115-123 og ein umsókn um lóðina Áshamar 125-133. Lóðunum var úthlutað samkvæmt vinnureglum […]
Tekist á um tjaldsvæði

Á fundi í bæjarstjórn síðasta fimmtudag lá fyrir til umræðu og staðfestingar skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð en Eyjafréttir hafa áður fjallað um málið. Meirihluti bæjarstjórnar er hlynntur því að skoða að framtíðar tjaldsvæði fyrir Þjóðhátíð verði á Þórsvelli. Tekið verði upp samtal við ÍBV íþróttafélag um málið og gerð verði tilraun með tjöldun á vellinum […]