Koma til Eyja og bjóða til smurherferðar
„Þar sem enginn þjónustuaðili er í Eyjum þessa stundina þá er markmiðið með þessu verkefni að tryggja Toyota þjónustuupplifun fyrir viðskiptavini okkar í Eyjum og mæta einfaldlega með þjónustuna til þeirra. Þetta er spennandi verkefni sem gaman verður að sjá hvernig mun þróast til framtíðar,“ segir Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota um breytta stöðu í Vestmannaeyja […]
Toyota og Lexus sýning í Eyjum
Toyota og Lexus halda sameiginlega bílasýningu hjá Nethamri Garðavegi 15 á föstudaginn 30. apríl frá kl. 16.30 til 18.30 og á laugardaginn 1. maí frá kl. 11.00 til 16.30. Allir helstu bílar úr vörulínum Toyota og Lexus verða til sýnis og klárir í reynsluakstur. Fjórir fjórhjóladrifnir Toyota bílar hafa slegið í gegn að undaförnu, nýr […]
K100 og Toyota á Stakkó á morgun
Útvarpsstöðin K100 sendir út frá Vestmannaeyjum á morgun föstudaginn 19. júní. Nánar tiltekið úr útsendingarhjólhýsi sínu sem staðsett verður á Stakkagerðistúni. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar, með þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Vestmannaeyinginn Jón Axel innanborðs, hefst stundvíslega klukkan sex að morgni. Fréttirnar verða á sínum stað, fjallað verður um það helsta sem er að […]