Sagði skilið við samfélagsmiðla í sex vikur
Í nútíma heimi, þar sem samfélagsmiðlar er orðnir rótgrónir í lífi flestra, er erfitt að finna einhvern sem notar ekki að minnsta kosti einn slíkan miðil til að viðhalda tengslum við aðra, deila sinni reynslu eða einfaldlega til að fletta í gegnum færslur annarra. Samfélagsmiðlar eru á marga vegu orðnir órjúfanlegur hluti af hinu daglega […]
Tryggvi áfram formaður Hugverkaráðs
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið skipað. Hugverkaráð SI hefur undanfarin ár verið vettvangur umræðu um stöðu hugverkaiðnaðar á Íslandi, greininga og margvíslegrar stefnumótunar. Í nýju Hugverkaráði SI 2021-2023 sitja Tryggvi Hjaltason hjá CCP sem er formaður, Soffía Kristín Þórðardóttir hjá Origo, Vigdís Tinna Sigurvaldadóttir hjá Marel, Fida Abu Libdeh hjá Geosilica, Róbert Helgason hjá […]
Hvað getur menntakerfið lært af tölvuleikjageiranum?
Tryggvi Hjaltason hefur verið ötull talsmaður slæmra stöðu drengja innan menntakerfisins. Á Facebook síðu sinni í gær sett hann inn myndband þar sem hann viðrar nokkrar skemmtilegar pælingar um nálgun náms. „ Smá viðrun á nokkrum pælingum sem ég og fleiri höfum verið að glíma við undanfarið. Takk allir sem ég hef átt yndisleg og […]
Verkfæri fyrir foreldra nútímans
„Með þig var aðal vandamálið að fá þig inn á kvöldin, með þá er aðal vandamálið að ég kem þeim ekki út úr húsi.“ Vinur minn sem á bræður sem eru talsvert yngri en hann sjálfur sagði mér að faðir sinn hefði útskýrt helsta muninn á að ala hann og bræður hans upp með framangreindri […]
Hver er ég um jólin í Vestmannaeyjum?
Jól í Vestmannaeyjum eru eðall á háu stigi. Eyjamenn í tímabundnum útlegðum víða um heim flykkjast aftur í Paradís og algengt er að ýmis mót séu sett í gang og þjóðaríþrótt Eyjamanna „Keppnin“ í hverju sem er fær að blómstra. Í gegnum útlegðarár mín lagði ég ýmislegt á mig til að ná jólum í Vestmannaeyjum […]