Slegist um undirskriftir

Fréttavefurinn Eyjar.net flutti fyrstur fréttir af því að ritstjóri miðilsins hefði efnt til undirskriftalista gegn ákvörðun þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð, sem einn af listamönnum Þjóðhátíðar í ár eins og Eyjafréttir greindu einnig frá. Nú hefur þó annar undirskriftalisti bæst við til stuðnings ákvörðunar nefndarinnar. Undirskriftalistinn upprunalegi kom í kjölfar yfirlýsingar þjóðhátíðarnefndar þess […]
Umdeildur undirskriftalisti

Ritstjóri Eyjar.net og fyrrverandi formaður þjóðhátíðarnefndar, Tryggvi Már Sæmundsson, tilkynnti í gær á fréttavef sínum að hann efndi til undirskriftalista til stuðnings Ingó Veðurguð. Markmiðið er að fá þjóðhátíðarnefnd til þess að endurskoða ákvörðun sína að afbóka Ingólf Þórarinsson sem einn af skemmtikröfum hátíðarinnar í kjölfar sögusagna um kynferðisofbeldi. Allir helstu vefmiðlar landsins hafa fjallað […]
Undirskriftir fyrir Ingó

Ritstjóri vefmiðilsins Eyjar.net, Tryggvi Már Sæmundsson, hefur efnt til undirskriftasöfnunar vegna þeirrar ákvörðunar Þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð. Eins og fastagestum hátíðarinnar er kunnugt átti Ingó að stýra hinum vinsæla brekkusöng á sunnudagskvöldinu að vanda. Einnig hafði komið fram í tilkynningu fyrir helgi að Ingó yrði hluti af dagskrá laugardagsins þar sem hann […]