Merki: Umferðaróhapp

Bíll ók inn í Sölku

Óhapp varð við verslunina Sölku í morgun stuttu eftir opnun, þegar bíll ók inn um glugga verslunarinnar. Tveir menn voru í bílnum og ekki...

Mannlaus bíll rann á Klett

Það var mildi að ekki fór verr að sögn Sveins Magnússonar þegar mannlaus bíll rann á  söluskálann Klett seinnipartinn í gær. Bílnum var lagt sunnan...

Lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði norðan megin við HSU þann 22. september 2023 frá klukkan 15:30 til 23:30 eða...

Óska eftir vitnum af árekstri

Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði sunnan megin við HSU í gær, 11.09.2023, á milli 08:30 og 16:00, þar sem...

Veltu bíl úti á Nýja hrauni, grunur um vímuefna notkun

Lögreglunni í Vestmannaeyjum bárust upplýsingar um umferðaróhapp á Eldfellsvegi laust fyrir kl. 04:00 aðfaranótt 26. febrúar sl. en þarna hafði ökumaður bifreiðar, sem ekið...

Bifreið ekið á gangandi vegfaranda

Í síðustu viku var bifreið ekið á gangandi vegfaranda í Vestmannaeyjum. Sem betur fer var þó ekki um alvarlegt slys að ræða sem öðru...

Hálkublettir á Strandvegi

Óhapp varð núna fyrir stundu þegar glussaslanga í gröfu sprakk þegar vélin var stödd á Strandvegi til móts við Krónuna. Greiðlega hefur gengið að...

Olíuslys við Klett

Óhapp varð á fjórða tímanum nú í dag þegar Díselolía sem verið var að dæla á vörubíl lenti á götunni við bensínsöluna Klett á...

Stúlka fótbrotnaði þegar ekið var á hana

Orkumótið var haldið í Vestmannaeyjum um helgina og mikill fjöldi fólks var samankomin í Eyjum bæði börn og fullorðnir. Að sögn Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra...

Tengivagn í vandræðum

Betur fór en á horfðist þegar vegkantur gaf sig undan þunga tengivagns upp við Helgafell í morgunn. Kalla þurfti til tæki til að koma vagninum aftur upp á...

Flutningabíll rann í veg fyrir fólksbíl

Umferðaróhapp varð á Strandvegi nú á tólfta tímanum þegar bílstjóri flutningabíls missti stjórn á bifreiðinni. Bíllinn rann yfir á rangan vegahelming og framan á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X