Bærinn í hreinsunarátaki

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 5. júní sl. var efnt til hreinsunarátaks með áherslu á umgengni við lóðir og götur í íbúabyggð. Síðan þá hafa verið merktur 41 bíll utan lóðar, 78 bílar og lausamunir innan lóðar í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og sent áminningarbréf til 15 gámaeigenda. Eitthvað af bílum hafa síðan borist […]

Bregðast við lausagöngu búfjár

Er fram kemur í fundargerð frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs sl. mánudag, þá hefur nokkuð borið á lausagögnu sauðfjár í Vestmannaeyjum undanfarna mánuði og í nokkrum tilfellum hafa lausar kindur valdið skemmdum í görðum. Sveitarfélagið hefur hafið undirbúning aðgerða til að beita þeim heimildum sem það hefur skv. lögum (sekt, leyfissviptingu eða ráðstöfun) til að […]

Fimmtán daga lundaveiði heimiluð

Lundi

Meðal erinda á dagskrá fundar umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja í vikunni voru lundaveiði. Ráðið hefur samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1. til 15. ágúst 2023. Ráðið telur afar mikilvægt að stýring veiða á lunda í Vestmannaeyjum taki á öllum stundum fyrst og fremst mið að viðkomu stofnsins. Samkvæmt lögum er veiðitímabil lunda að […]

Trípólí Arkitektar hanna svæðið við Löngulág

Umhverfis- og skipulagsráð skipaði fyrir ári síðan starfshóp um undirbúning deiliskipulags íbúðabyggðar við malarvöll og Löngulág. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúar, ásamt starfsfólki sviðsins voru í starfshópnum. Drífa Árnadóttir, borgarhönnuður hjá Alta, og Pétur Jónsson, landslagsarkitekt hjá Eflu, voru fengin til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum. Alls voru 11 aðilar sem […]

Fimm hönnuðir hanna svæðið við Löngulág

Deiliskipulag við malarvöll og Langalág var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Skipulagsfulltrúi kynnti afrakstur vinnu starfshóps um gerð deiliskipulag við Malarvöll og Löngulág. Fimm hönnuðir voru fengnir til að hanna heildar fyrirkomulag skipulagssvæðisins í samræmi við verkefnislýsingu. Tveir utanaðkomandi sérfræðingar voru fengnir til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum; […]

Aðgerðaráætlun um lausagöngu búfjárs og breytt gjaldskrá

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja 5. júní sl., var tekið fyrir erindi um kvörtun vegna lausagöngu búfjárs frá lóðarhöfum í Gvendarhúsi, Þorlaugargerði eystra og Brekkuhúsi. Niðurstaðan varð sú að starfsmenn áhaldahússins og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hafa verið í afskiptum við eigendur búfjárs. Vandamálið er því miður enn til staðar. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs […]

Umhverfisvænt sement úr Landeyjasandi

Skipulagsfulltrúi lagði á fyrir til kynningar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs matsáætlun Heidelberg Cement Pozzolanic Materials ehf (HPM) vegna efnistöku undan strönd Landeyjar- og Eyjafjallasands í Rangárþingi eystra. Fyrirhugað er að vinna 60-75 milljónir rúmmetra af efni á efnistökusvæðinu sbr. meðfylgjandi gögnum. Framkvæmdin fellur í flokk A samkvæmt tl. 2.01 í 1. viðauka við lög […]

Breytingar á umferð við hafnarsvæði

Skipulagsfulltrúi lagði fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni fundargerð umferðarhóps frá fundi dagsettum 30. mars 2023. Umferðarhópur fjallaði m.a. um eftirfarandi erindi. – Umbætur á beyjuakrein á horni Strandvegs og Heiðarvegs. – Einstefnu á hafnarsvæði við Tangann. – Öryggi gangandi vegfarenda og merkingu gangbrauta við Herjólf. – Bílastæði fyrir stór ökutæki. Ráðið þakkar […]

Leyfi til afnota af bílastæði fyrir matarvagn synjað

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni var tekin fyrir umsókn Hlyns Márs Jónssonar þar sem fyrir hönd Lundanns ehf. sækir um afnot af bílastæðaplani við hlið Lunands veitingahúss fyrir matarvagn 3. – 6. ágúst klukkan 11:00-20:00 hvern dag. Ráðið getur ekki orðið við erindinu og heimilar ekki afnot af bílastæðum utan lóðamarka umsækjenda. (meira…)

Fornleifarannsókn við Miðgerði

Fornleifarannsókn við Miðgerði var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Undanfarnar vikur hefur staðið fyrir fornleifarannsókn í austurbæ á svæði þar sem fyrirhugað er að gera íbúðargötu að nafni Miðgerði. Þar stóðu áður tveir bæir og heimildir eru til um tilvist annars þeirra árið 1703. Skipulagsfulltrúi kynnti framgang verkefnisins. (meira…)