Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Áfram verði tjaldað í Áshamrinum á komandi Þjóðhátíð

Á 308. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem haldin var í gær 8. júlí lagði starfshópur um framtíðarskipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð fram tillögur sínar. Í...

Ný slökkvistöð norðan við áhaldahús

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs þann 5. september 2018 var ákveðið að skipa starfshóp til að skoða betur staðsetningar fyrir framtíðarhúsnæði Slökkvilið Vestmannaeyja. Á...

Byggðin stækkar í Búhamri og frístundabyggð

Ekkert lát virðist á byggingar- og framkvæmdagleði Eyjamanna ef marka má fundargerð 297. fund umhverfis- og skipulagsráðs sem haldin var sl. mánudag 21. janúar. Fyrir...

Hleðslubúnaður á Básaskersbryggju og breytingar á lóðum

Það var farið um víðan völl á 296. fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær, 7. janúar. Fyrir fundinum lá beiðni frá Greipi Gísla Sigurðssyni fh....

Aukið umferðaröryggi leik- og grunnskólabarna.

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á þriðjudaginn var farið yfir umferðaröryggi leik- og grunnskólabarna. Umferðarhópur leggur til að bætt verði úr öllum umferðarmerkingum við...

Enn er deilt um tjaldsvæði

Meðal þess sem rætt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær, þriðjudag, var framtíðarlausn fyrir tjöldun í tengslum við Þjóðhátíð. Meirihlutinn lagði fram bókun...

Rætt um skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar í gær, miðvikudaginn 31. október, voru kynntar niðurstöður vinnuhóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð niðurstöður sýnar. Hópurinn er skipaður...

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X