Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Fá ekki að byggja bílskúr í frístundabyggð

Hópur lóðarhafa í frístundarbyggð við Ofanleiti sendi erindi til Umhverfis og skipulagsráðs þar sem óskað var eftir breytingum á deiliskipulagi svæðisins. Áskorun hópsins má...

Sjósundsaðstaða í Höfðavík

Aðstaða til sjósunds í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja á mánudag. Mikill sjósundsáhugi er á Íslandi og eru Vestmannaeyjar...

Básahúsinu breytt

Á 264. fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja þann 22. júní síðastliðinn var tekið fyrir erindi um breytta notkun hina svokölluðu "Bása". Var það fyrirtækið 13....

Búhamar byggist

Á 349. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja, sem haldinn var þann 28. júní s.l., var síðustu lausu lóðunum í Búhamri úthlutað. Teknar voru fyrir...

Vilja selja Vestmannaeyjabæ Dalabúið

Á 349. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 28. júní s.l. var tekið til afgreiðslu eftir formlega auglýsingu nýtt deiliskipulag athafnasvæðis austan við norðurenda...

Vilja stækka Strandveg 51

Á 349. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 28. júní s.l. var kynnt umsókn Davíðs Guðmundssonar, f.h. Eignarhaldsfélags Tölvunnar ehf, vegna deiliskipulagsbreytingar fyrir Strandveg...

Dalur flytur að Kirkjuvegi 29

Umsókn um lóð og flutning á húsi lá fyrir umhverfis og skipulagsráði í vikunni. Sigurjón Ingvarsson fyrir hönd Vigtin - Fasteignafélag sækir um lóð...

Fengu styrk fyrir lundaskoðunarpalli og merkingu gönuguleiða við Sæfell

Nýlega var tilkynnt um stykri frá Uppbyggingasjóði ferðmannastaða fyrir árið 2021. Vestmannaeyjabær fékk samþykkta styrki fyrir lundaskoðunarpalli á við lundaskoðunarhús á Stórhöfða og til...

Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar

Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var...

Skrúfan verður inni í botni

Erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja var tekið fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í gær um er að ræða frestað erindi er varðar staðsetningu minnismerkis...

Engir sölubásar við Vigtartorg í sumar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði á mánudag meðal þess sem var til umræðu voru stöðuleyfi við Vigtartorg. Vegna framkvæmda við Vigtartorg sumar 2021 er...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X