Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Tillaga að deiliskipulagi í austurbæ

Deiliskipulag austurbæjar við miðbæ var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í gær. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af deiliskipulagsmörkum miðbæjar, miðlínu Ásavegar, mörkum aðliggjandi deiliskipulags...

Beiðni um einstefnu hafnað

Tekið var fyrir frestað mál frá fundi nr. 330 á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni þar sem lagður var fram undirskriftarlisti íbúa...

Deiliskipulag við Græðisbraut samþykkt

Umdeilt deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut var tekið fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni en um er að ræða frestað...

Íbúar ósáttir við gula kantinn – vilja einstefnu

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja síðastliðinn mánudag lögðu íbúar við Heimagötu fram undirskriftalista þar sem þeir óska eftir að Heimagatan verði gerð að...

Mikil ásókn í frístundabyggðina við Ofanleiti

Tveimur lóðum í frístundabyggðinni við Ofanleiti var úthlutað á 330. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem fram fór í gær mánudag. Í samtali við...

Ísfélagið setur upp bronsstyttu af Ása í Bæ

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í gær beiðni Ísfélags Vestmannaeyja um leyfi til að koma fyrir bronsstyttu af Ása í Bæ við flotbryggjurnar á Smábátasvæði....

Dregið um lóðir við Áshamar

Á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs var dregið úr innsendum umsóknum um raðhúsalóðir við Áshamar. Til úthlutunar voru fjórar raðhúsalóðir í Áshamri. Alls lágu fyrir...

Nýjasta blaðið

21.10.2020

20. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X