Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Setja metnað í plokkdaginn 2024

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 28. apríl málið var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Veturinn hefur verið vindasamur og mikið hefur...

Þjóðhátíð dreifist inn í miðbæ

Fyrir Umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja lágu umsóknir frá Íþróttabandalagi Vestmannaeyja ÍBV um afnot af Herjólfsdal vegna hátíðarhalda á Þjóðhátíð. Einnig óskar ÍBV-Íþróttafélag eftir afnotum af...

Nýtt skipulag við Herjólf

Nýtt skipulag við ferjubryggju var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku. Hafnarstjóri lagði fram drög að skipulagi á stæðum fyrir...

Gert ráð fyrir söluvögnum við Vigtartorg.

Meðal þess sem var á dagskrá fundar Umhverfis- og skipulagsráðs í síðustu viku voru uppfærðar reglur um götu- og torgsölu í Vestmannaeyjum. Lagðar voru...

Rafhleðslustöðvum fjölgar

Uppsetning rafbílahleðslustöðva var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir fyrirhugaðrar uppbyggingar rafhleðslustöðva og...

Rýma fyrir vörubifreiðum

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði á mánudag en meðal þess sem var til umfjöllunnar var breyting á deiliskipulagi vegna niðurrifs bygginga. Dóra Björk Gunnarsdóttir...

Vilja lengja Kleifakant og hafnarkant í Gjábakkafjöru

Breytt aðalskipulag Vestmannaeyja og nýir reitir fyrir hafnarsvæði voru til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Á 296 fundi Framkvæmda- og hafnarráðs...

Allt að 100 íbúðir við Löngulág

Fyrirhuguð íbúðarbyggð á Malarvellinum við Löngulág voru til umtæðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni um er að ræða skipulagsáætlanir á svæði ÍB-5....

Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Strandvegi 51 samþykkt

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í vikunni tillögu að breyttu deiliskipulagi að Strandvegi 51 og vísaði málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Ein athugasemd barst ráðinu þar sem...

Útsýnisskífa á Heimaklett

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni lá fyrir umsókn um uppsetningu útsýnisskífu á Heimakletti. Lára Skæringsdóttir fyrir hönd Rótarklúbbs Vestmannaeyja sótti um uppsetningu...

Bærinn í hreinsunarátaki

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 5. júní sl. var efnt til hreinsunarátaks með áherslu á umgengni við lóðir og götur í íbúabyggð. Síðan þá...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X