Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Óttast að mannvirki fiskeldisstöðvarinnar valdi hættu fyrir sjófarendur

Lögð fram að lokinni auglýsingu skipulagsáætlanir í Viðlagafjöru á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni. Skipulagsáætlnir voru auglýstar ásamt umhverfismati áætlana á tímabilinu 21. september...

Þrír minnisvarðar í bígerð

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni og voru þar sex mál á dagskrá. Það sem gerir fundargerðina nokkuð merkilega að helmingurmálanna snéri að...

Starfsmannabúðir við Helgafellsvöll

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni var tekin fyrir umsókn frá Braga Magnússyni fyrir hönd Icelandic Land Farmed Salmon ehf. þar var...

Samþykktu tillögu að breyttu Deiliskipulagi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti í vikunni tillöga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar, reit sem afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuveg. Tillagan var auglýst...

200 ný störf í Eyjum

Fiskeldi í Viðlagafjöru kom fyrst inn á borð bæjaryfirvalda sumarið 2019, en skrifað var undir samstarf um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru sumarið 2021. Fulltrúar...

Vilja byggja bílaþvottastöð við Faxastíg

Ósk um afstöðu til breytingar á deiliskipulagi var tekin fyrir á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs. Oddur Víðisson fyrir hönd Skeljungs hf. óskar eftir...

Tekist á um miðbæjarmál

Á fundi ráðsins 28. febrúar var starfsfólki umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að safna saman gögnum sem til eru í málinu og vinna minnisblað um...

Áformað að stækka miðbæinn út í hraun

Svæði sem í dag er undir hrauni verður í boði fyrir verslun, þjónustu og íbúðir ef áform bæjaryfirvalda ganga eftir samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins. Málið...

Staðan á skipulagsmálum í Vestmannaeyjum og hvað er framundan

Mikil uppbygging hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarin ár hjá einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu sem er mikið gleðiefni. Í dag eru aðeins 15 lóðir lausar fyrir...

Óeining um stækkun lóðar í botni

Strandvegur 104, Umsókn um stækkun lóðar og byggingarreits var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni sem leið. Tekið var fyrir...

Landgræðsla á Heimaey með laxamykju

Icelandic Land Farmed Salmon, landgræðslan og Vestmannaeyjabær hafa unnið að samkomulagi varðandi landgræðslu á Heimaey með laxamykju. Samkomulagsdrög voru lögð fram til kynningar á...

Nýjasta blaðið

08.12.2022

22. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X