Meðal þess sem var á dagskrá fundar Umhverfis- og skipulagsráðs í síðustu viku voru uppfærðar reglur um götu- og torgsölu í Vestmannaeyjum. Lagðar voru fram uppfærðar reglur um götu og torgsölu í Vestmannaeyjum þar sem m.a. er gert ráð fyrir söluvögnum við Vigtartorg.
Ráðið samþykkir breyttar reglur og erindinu vísað til bæjarstjórnar. Uppfærðar reglur má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst