Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Bregðast við lausagöngu búfjár

Er fram kemur í fundargerð frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs sl. mánudag, þá hefur nokkuð borið á lausagögnu sauðfjár í Vestmannaeyjum undanfarna mánuði og...

Fimmtán daga lundaveiði heimiluð

Meðal erinda á dagskrá fundar umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja í vikunni voru lundaveiði. Ráðið hefur samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1. til...

Trípólí Arkitektar hanna svæðið við Löngulág

Umhverfis- og skipulagsráð skipaði fyrir ári síðan starfshóp um undirbúning deiliskipulags íbúðabyggðar við malarvöll og Löngulág. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúar,...

Fimm hönnuðir hanna svæðið við Löngulág

Deiliskipulag við malarvöll og Langalág var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Skipulagsfulltrúi kynnti afrakstur vinnu starfshóps um gerð...

Aðgerðaráætlun um lausagöngu búfjárs og breytt gjaldskrá

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja 5. júní sl., var tekið fyrir erindi um kvörtun vegna lausagöngu búfjárs frá lóðarhöfum í Gvendarhúsi, Þorlaugargerði eystra...

Umhverfisvænt sement úr Landeyjasandi

Skipulagsfulltrúi lagði á fyrir til kynningar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs matsáætlun Heidelberg Cement Pozzolanic Materials ehf (HPM) vegna efnistöku undan strönd Landeyjar- og...

Breytingar á umferð við hafnarsvæði

Skipulagsfulltrúi lagði fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni fundargerð umferðarhóps frá fundi dagsettum 30. mars 2023. Umferðarhópur fjallaði m.a. um eftirfarandi erindi. - Umbætur...

Leyfi til afnota af bílastæði fyrir matarvagn synjað

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni var tekin fyrir umsókn Hlyns Márs Jónssonar þar sem fyrir hönd Lundanns ehf. sækir um afnot af...

Fornleifarannsókn við Miðgerði

Fornleifarannsókn við Miðgerði var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Undanfarnar vikur hefur staðið fyrir fornleifarannsókn í austurbæ á svæði þar sem...

Brúkum bekki

Skipulags- og umhverfisfulltrúi kynnti á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni verkefnið Brúkum bekki og fyrstu leiðir sem verða útbúnar. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir og...

Umhverfisátak í tilefni gosloka

Umhverfisátak var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á mánudaginn. Í sumar eru eins og flestum er kunnugt 50 ár frá lokum Heimaeyjargossins....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X