Brúkum bekki

Skipulags- og umhverfisfulltrúi kynnti á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni verkefnið Brúkum bekki og fyrstu leiðir sem verða útbúnar. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir og Thelma Rós Tómasdóttir höfðu frumkvæmði að innleiðingu verkefnisins í Vestmannaeyjum. Í lýsinga á verkefninu segir: “Félag Íslenskra Sjúkraþjálfara (FÍSÞ) varð 70 ára árið 2010. Í tilefni þess ákváðu sjúkraþjálfarar að fara […]

Umhverfisátak í tilefni gosloka

Umhverfisátak var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á mánudaginn. Í sumar eru eins og flestum er kunnugt 50 ár frá lokum Heimaeyjargossins. Á hverju ári er haldin goslokahátíð að því tilefni og verður þar engin undantekning í ár nema að þessu sinni verður hátíðin viðburðameiri. Lagt er til að efnt verði til umhverfis- […]

Hækkun á byggingarreit hefur hverfandi áhrif á nærliggjandi hús

Umsókn um byggingarleyfi við Heiðarveg 12 var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni. Þar lagði Ríkarður Tómas Stefánsson fyrir hönd Steini og Olli-bygg.verkt ehf. fram uppfærð gögn vegna skuggavarps vegna umsóknar um byggingarleyfi við Heiðarveg 12. Ein athugasemd barst í grenndarkynningu frá íbúa við Heiðarveg 11 vegna skuggavarps á svölum. Ráðið samþykkti […]

Óttast að mannvirki fiskeldisstöðvarinnar valdi hættu fyrir sjófarendur

Lögð fram að lokinni auglýsingu skipulagsáætlanir í Viðlagafjöru á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni. Skipulagsáætlnir voru auglýstar ásamt umhverfismati áætlana á tímabilinu 21. september til og með 1. nóvember 2022. Umsagnir bárust frá 4 umsagnaraðilum; Minjastofnun Íslands, Umhverfisstofnun, Samgöngustofu og Náttúrufræðistofnun Íslands. Umsögn Minjastofnunar kallaði ekki á breytingar á tillögunni og umsögn Náttúrufræðistofnunar ítrekaði […]

Þrír minnisvarðar í bígerð

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni og voru þar sex mál á dagskrá. Það sem gerir fundargerðina nokkuð merkilega að helmingurmálanna snéri að uppsetningu minnisvarða sem allir verða staðsettir á eða við hið svo kallaða Nýja Hrauni í Vestmannaeyjum. Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka Fyrir fundinum lágu drög að minnisvarða að tilefni 50 […]

Starfsmannabúðir við Helgafellsvöll

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni var tekin fyrir umsókn frá Braga Magnússyni fyrir hönd Icelandic Land Farmed Salmon ehf. þar var sótt um leyfi fyrir uppsetning starfsmannabúða þar sem áður voru búningsklefar við Helgafellsvöll sbr. meðfylgjandi gögnum. Ráðið samþykkti erindið en leggur áherslu á snyrtilega umgjörð í kringum starfsmannabúðirnar. Ráðið felur starfsfólki […]

Samþykktu tillögu að breyttu Deiliskipulagi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti í vikunni tillöga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar, reit sem afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuveg. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 21. des. 2020 með athugasemdafresti til 31. jan. 2022. En Tvær athugasemdir bárust. Ráðið samþykkti breytingartillögu deiliskipulags sbr. ákvæði Skipulagslaga nr. 123/2010. […]

200 ný störf í Eyjum

Fiskeldi í Viðlagafjöru kom fyrst inn á borð bæjaryfirvalda sumarið 2019, en skrifað var undir samstarf um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru sumarið 2021. Fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og forsvarsmenn framkvæmdarinnar hafa hagsæld samfélags Vestmannaeyja í fyrirrúmi og samstarf hefur gengið vel frá upphafi.“ segir Dagný Hauksdóttir, skipulags– og umhverfisfulltrúi. Framkvæmdaraðili áætlar að um 200 störf geti skapast […]

Vilja byggja bílaþvottastöð við Faxastíg

Ósk um afstöðu til breytingar á deiliskipulagi var tekin fyrir á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs. Oddur Víðisson fyrir hönd Skeljungs hf. óskar eftir afstöðu ráðsins vegna byggingar bílaþvottastöðvar við Faxastíg 36. Ráðið tók jákvætt í erindið og fól starfsmönnum sviðsins framgang málsins. Ekki hefur verið starfrækt bílaþvottastöð í Vestmannaeyjum síðan Olís rak slíka stöð […]

Tekist á um miðbæjarmál

Á fundi ráðsins 28. febrúar var starfsfólki umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að safna saman gögnum sem til eru í málinu og vinna minnisblað um næstu skref í ferlinu við að skapa lóðir til framtíðar á svæði sem skilgreint er sem þróunarsvæði M-2 í aðalskipulagi og tilheyrir miðbænum. Minnisblað liggur fyrir. Í niðurstöðu þakkar ráðið fyrir […]