Rætt um skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar í gær, miðvikudaginn 31. október, voru kynntar niðurstöður vinnuhóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð niðurstöður sýnar. Hópurinn er skipaður er af Jónu Sigríði Guðmundsdóttur, Dóru Björk Gunnarsdóttur og Páli Scheving ásamt Ólafi Þór Snorrasyni framkvæmdastjóra sviðsins. Eftir að hafa fundað í tvígang leggur hópurinn tvennt til. Að tjaldsvæðaþörf verði […]
Nýr botnlangi að rísa í Goðahrauni

Þrjár umsóknir um byggingarleyfi í Goðahrauni voru meðal mála sem lágu fyrir á 292. fundi umhverfis- og skipulagsráðs síðast liðinn mánudag. En fyrir hafa þegar eru að rísa tvö hús við sama botlangan sem enn á þó eftir að klára. Um er að ræða lóðirnar Goðahraun 6, 8 og 10 og eru umsóknirnar þrjár allar […]
Bygging raðhúss í Áshamri samþykkt

Enn er rætt um lóðina sunnan við Áshamar 1 en bæjarstjórn samþykkti á fimmtudaginn byggingu raðhúss á lóðinni með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn tveimur atkvæðum D-lista. Eyþór Harðarson D-lista sat hjá. Fyrir fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 27. ágúst lá fyrir umsókn frá Júlíusi Hallgrímssyni á lóðum sunnan við Áshamar 1 til byggingar tveggja […]
Hús á þremur hæðum að Vesturvegi 25

Að lokinni auglýsingu samþykkir Umhverfi- og skipulagsráð tveggja íbúða hús á þremur hæðum að Vesturvegi 25. „Að lokinni auglýsingu skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er lögð fram að nýju breytingartillaga miðbæjarskipulags. Breytingartillaga fjallar um ósk lóðarhafa um heimild til að breyta byggingarskilmálum lóðar og byggja á lóðinni tveggja íbúða hús á þremur […]
Vilja reisa raðhús í Foldahrauni

Mikið hefur verið rætt um hugsanleg raðhús í Áshamrinum. En það var ekki eina umsóknin um byggingu raðhúsa sem tekin var fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráð í vikunni. Fyrir ráðinu lá einnig erindi frá Masala ehf. En þar sækir Ragnar Már Svansson Michelsen fh. lóðarhafa Foldahraun 9-13 sem og 14-18, um leyfi til að […]
Jákvætt tekið í byggingu raðhúss í Áshamri

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekið fyrir að nýju frestað erindi frá síðasta fundi skipulagsráðs. Þar óskar Júlíus Hallgrímsson eftir lóðum sunnan við Áshamar 1 þar sem fyrirhugað er að byggja tvö 6-íbúða raðhús. Niðurstaða ráðsins Ráðið tekur jákvætt í erindið og felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við skipulagslýsingu í samræmi við 1. […]
Umhverfis Suðurland – Plastlaus september

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráð kom fram að Vestmannaeyjar eru þátttakendur í verkefninu Umhverfis Suðurland. En hvað er það? Umhverfis Suðurland er áhersluverkefni og sameiginlegt átak sveitarfélaganna fjórtán á Suðurlandi með Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Það gengur út á öflugt árverkni- og hreinsunarátak þar sem íbúar, fyrirtæki og sveitarfélög í landshlutanum eru hvött til enn […]
Til upplýsingar vegna umsóknar the Brothers Brewery

Umhverfis- og skipulagsráð gat ekki orðið við erindi Brothers Brewery ehf. þar sem gildandi deiliskipulag kveður á að umrætt svæði sé torgsvæði/grænt svæði, ekki byggingasvæði. Ráðið telur mikilvægt að halda svæðinu sem slíku, ekki síst fyrir þær sakir að fá slík svæði eru eftir. Formaður ráðsins hefur boðið forsvarsmönnum Brothers Brewery ehf. að funda með […]
Getum við vaxið áfram í eyjum?

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 17.júlí síðastliðinn lá fyrir ósk okkar í The Brothers Brewery um byggingareit á Vigtartorgi. Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið getur ekki orðið við erindinu. Ástæða þess að við sækjum um eftirfarandi lóð er að fyrirtækið hefur vaxið hratt í framleiðslu frá opnun í Baldurshaga og er kominn tími […]
Engin bjórverksmiðja á Vigtartorg

Fjölmargar umsóknir um breytingar og byggingarleyfi lágu fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs síðastliðinn þriðjudag. Óskað var eftir byggingarleyfi á 260 m2, tveggja íbúða húsi á þremur hæðum að Vesturvegi 25. Einnig á 200 m2 einbýlishúsi að Goðahrauni 4. Var erindunum vísað til bæjarstjórnar og mælt með að auglýsa tillöguna og setja í grenndarkynningu. Þá […]