Merki: Umhverfis- og skipulagsráð

Byggðin stækkar í Búhamri og frístundabyggð

Ekkert lát virðist á byggingar- og framkvæmdagleði Eyjamanna ef marka má fundargerð 297. fund umhverfis- og skipulagsráðs sem haldin var sl. mánudag 21. janúar. Fyrir...

Hleðslubúnaður á Básaskersbryggju og breytingar á lóðum

Það var farið um víðan völl á 296. fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær, 7. janúar. Fyrir fundinum lá beiðni frá Greipi Gísla Sigurðssyni fh....

Aukið umferðaröryggi leik- og grunnskólabarna.

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á þriðjudaginn var farið yfir umferðaröryggi leik- og grunnskólabarna. Umferðarhópur leggur til að bætt verði úr öllum umferðarmerkingum við...

Enn er deilt um tjaldsvæði

Meðal þess sem rætt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær, þriðjudag, var framtíðarlausn fyrir tjöldun í tengslum við Þjóðhátíð. Meirihlutinn lagði fram bókun...

Rætt um skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar í gær, miðvikudaginn 31. október, voru kynntar niðurstöður vinnuhóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð niðurstöður sýnar. Hópurinn er skipaður...

Nýr botnlangi að rísa í Goðahrauni

Þrjár umsóknir um byggingarleyfi í Goðahrauni voru meðal mála sem lágu fyrir á 292. fundi umhverfis- og skipulagsráðs síðast liðinn mánudag. En fyrir hafa...

Bygging raðhúss í Áshamri samþykkt

Enn er rætt um lóðina sunnan við Áshamar 1 en bæjarstjórn samþykkti á fimmtudaginn byggingu raðhúss á lóðinni með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn...

Hús á þremur hæðum að Vesturvegi 25

Að lokinni auglýsingu samþykkir Umhverfi- og skipulagsráð tveggja íbúða hús á þremur hæðum að Vesturvegi 25. „Að lokinni auglýsingu skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga...

Vilja reisa raðhús í Foldahrauni

Mikið hefur verið rætt um hugsanleg raðhús í Áshamrinum. En það var ekki eina umsóknin um byggingu raðhúsa sem tekin var fyrir á fundi...

Jákvætt tekið í byggingu raðhúss í Áshamri

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekið fyrir að nýju frestað erindi frá síðasta fundi skipulagsráðs. Þar óskar Júlíus Hallgrímsson eftir lóðum sunnan...

Umhverfis Suðurland – Plastlaus september

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráð kom fram að Vestmannaeyjar eru þátttakendur í verkefninu Umhverfis Suðurland. En hvað er það? Umhverfis Suðurland er áhersluverkefni og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X