Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Þú uppskerð eins og þú sinnir

Þeir láta ekki mikið yfir sér gámarnir tveir á gömlu Esso lóðinni við Básaskersbryggju. Þar er í dag rekið tæplega tveggja ára gamalt nýsköpunarfyrirtæki...

Netavertíð í Eyjum í mars 1983 og 2021

Á nýliðinni vertíð voru einungis tveir netabátar gerðir út frá Vestmannaeyjum, Kap II og Brynjólfur.  Í mars árið 1983 voru 26 netabátar gerðir út...

Eyjamenn duglegir að Hoppa

Fyrr í þessum mánuði opnaði deilileiga fyrir rafskútur í Vestmannaeyjum undir merkinu Hopp. Það eru þau Nanna Berglind Davíðsdóttir og Jón Þór Guðjónsson sem...

Drungi prófanna á næstu grösum

Nú er líða fer að lokum vorannarinnar styttist óðfluga í prófatíðina sem og stór verkefnaskil sem geta verið yfirþyrmandi fyrir marga. Eins eðlilegt og...

Jóhannes Kjarval týnist í Vestmannaeyjum

Heimilið á Látrum í Vestmannaeyjum var venjulegt alþýðuheimili Jóns Lóðs og Klöru og var skreytt að hætti tímans, Bing & Grøndahl keramik á borðum...

Gaman að sinna verkefni með fólki af öllu landinu

Frá því að eldsumbrotin hófust á Reykjanesi hefur mikið mætt á björgunarsveitar fólki við að aðstoða þar, einkum við að tryggja að svæðið sé...

Á fjallaskíðum í Herjólfsdal

Eyjamenn á öllu aldri hafa nýtt fannfergi undanfarinna vikna og dregið fram lítið notaðar snjóþotur og sleða og herjað á brekkur víðs vegar um...

Nýjasta blaðið

28.04.2021

08. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X