Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Einstök

Alþjóðlegi dagur Down Syndrome er í dag fimmtudag 21. mars og er fólk meðal annars hvatt til þess að vera í ósamstæðum sokkum...

Ég vildi að allir gætu lifað eins og Íslendingar

Viðtalið hér að neðan var tekið í desember og birtist í jólablaði Eyjafrétta 21. desember. Tetiana Cohen flutti til Vestmannaeyja ásamt syni sínum Dimitri í...

Kvenfélagið Heimaey fyllir 70 ár

Kvenfélagið Heimaey hélt í dagsferð til Eyja sl. 10. júní auk þess að afhenda fimm bekki sem settir voru upp í sambandi við verkefnið...

„Vildi að ég gæti gert þetta hundrað milljón sinnum” 

Það var hinn níu ára gamli Alex Óli Jónsson sem bar sigur af hólmi í  Söngvakeppni barnanna í flokki 9 til 12 á Þjóðhátíð...

Eyjamaðurinn í opnum faðmi Surtseyjar

Ágúst Halldórsson er Eyjamaðurinn í síðasta blaði Eyjafrétta. Vann sér það til frægðar að enda í Surtsey eftir að hafa lent í sjávarháska á...

Menn óðu hér eld og brennistein fyrir samfélagið 

Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin fyrstu helgina í ágúst árið 1973 eins og löng hefð er fyrir. Hún fór þó ekki fram í Herjólfsdal eins...

Uppgræðslan gerði Heimaey byggilega

Gríðarlegt vikurfok í kjölfar eldgossins 1973 olli tjóni á húsum, bílum og gróðri á Heimaey. Ástandið var svo slæmt sums staðar að fólk íhugaði...

Sjávarútvegsskóli unga fólksins í Vestmannaeyjum

Sjávarútvegsskóli unga fólksins var kenndur í Vestmannaeyjum í vikunni sem leið. Tveir leiðbeinendur komu til Eyja til þess að hafa umsjón með kennslunni. Önnur...

Nýr yfirlögregluþjónn í Helgafelli

Í húsinu Helgafell sem stendur utan byggðar við jaðar Helgafells búa nú hjónin Stefán Jónsson og Þórunn Pálsdóttir. Bæði eru þau borin og barnfædd...

Það sem börnin segja um Þjóðhátíð

Arnar Dan Vignisson    Aldur: 7 ára.  Fjölskylda: Mamma heitir Arndís og pabbi heitir Vignir, Ísak stóri bróðir, hann er í löggunni, og Arnaldur Sær litli bróðir....

Framleiða hágæða vörur úr rækjuskel

Primex ehf. er íslenskt líftæknifyrirtæki á Siglufirði og nú dótturfélag Ísfélagsins. Það hóf framleiðslu árið 1999 með það að markmiði að nýta þá rækjuskel...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X