Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Aska skiptir um eigendur

"Við festum kaup á Ösku Hostel núna í september og það verður góð viðbót," sagði Svava Gunnarsdóttir, sem á og rekur Gistiheimilið Hamar, í...

Einstakt að taka upp í Eyjum – allir reiðubúnir að aðstoða

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram...

Líftæknivettvangur Íslands í Vestmannaeyjum

frumkvöðlastarfssemi og nýsköpun í Eyjum á forsendum svæðisins  Þriðjudaginn 21. sept. 2021  var verkefnið “Vestmannaeyjar – líftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu -...

20 ár að koma bátnum hans Óla til Eyja 

Það er ýmislegt sem Marinó Sigursteinsson pípulagningameistari hefur tekið sér fyrir hendur samfélaginu í Vestmannaeyjum til framdráttar. Nýjasta uppátæki hans á sér þónokkuð langa...

Mjög skemmtilegt og stundum svolítið erfitt

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram...

FabLab opnar í Fiskiðjunni

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurbótum á þriðju hæð Fiskiðjunnar og nýverið fluttist starfsemi Fab Lab smiðjunnar þangað í kjölfarið af því að Þekkingarsetur Vestmannaeyja...

Brælur og betri verð 

Það er lítið að frétta, það gengur ágætlega í síldinni sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni þegar við ræddum við hann á þriðjudag. Hann sagði brælur og...

Menntað fólk með þekkingu á sjávarútveginum mun finna tækifæri

Fyrirtækið Langa í Vestmannaeyjum sem farmleiðir þurrkaðar fiskafurðir fékk á dögunum 21.033.250 kr. úr matvælasjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við...

Sorporkustöð slegið á frest

Fyrirhuguð soprorkustöð var til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að ljóst væri að ríkið þarf að koma að lausnum í úrgangsmálum sveitarfélaga þar sem auknar...

Grímuskyldu aflétt og opnunartími lengdur 

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri....

Undirbúningur fyrir hraðprófun Þjóhátíðargesta var hafinn

Hörður Orri Grettisson formaður Þjóðhátíðarnefndar segir höggið hafa verið mikið þegar örlög Verslunarmannahelgarinnar lágu fyrir. „Ég skal alveg viðurkenna það að þetta var erfitt...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X