Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Gefur mér trú á að okkur muni takast að bæta kerfið

Samningur um tilraunaverkefni um velferð barna var undirritað í Landlyst í síðustu viku. Verkefnið felur í sér að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu,...

Vill vera þekktur sem maðurinn sem bjargar fýlsungum

Eyjamenn og gestir leggja á sig mikla vinnu, vöku og þolinmæði þegar kemur að lundapysjubjörgun síðsumars á ári hverju. Aðrir ráðvilltir gestir á götum...

Langaði að taka hlaup heima

Hlynur Andrésson hefur síðustu ár slegið hvert metið á fætur öðru og er einn allra besti hlaupari landsins. Þessi hressi Eyjapeyi er sonur Ásu...

Gerði kröfu um Vestmanneyskt blóð

Miklar breytingar hafa orðið á kvennaliði ÍBV í handbolta milli ára að sögn Hilmars Björnssonar aðstoðarþjálfara. „Það eru níu leikmenn sem voru með okkur...

Höfum fundið stuðning þegar þörfin er mest

Karlalið ÍBV í handbolta hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar frá síðasta tímabili. Þr ber helst að nefna þá þrjá leikmenn sem lögðu skóna...

Það ættu allir að geta fætt í sínum heimabæ

Þann 10. ágúst síðastliðinn fæddist þeim Drífu Þorvaldsdóttur og Friðrik Má Sigurðssyni sonur. Það er ekki til frásögu færandi nema fyrir þær sakir að...

Frábært tækifæri fjarri örygginu heima í Vestmannaeyjum

Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson gerði í síðustu viku tveggja ára samning með möguleika á framlengingu við þýska liðið Gummersbach. Elliði er 21 árs gamall...

Nýjasta blaðið

21.10.2020

20. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X