Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Framleiða hágæða vörur úr rækjuskel

Primex ehf. er íslenskt líftæknifyrirtæki á Siglufirði og nú dótturfélag Ísfélagsins. Það hóf framleiðslu árið 1999 með það að markmiði að nýta þá rækjuskel...

Sjómannadagur í skugga eldgossins

Hátíðarhöld í Vestmannaeyjum á sjómannadag 3. júní 1973 voru látlaus enda eldgosið enn í gangi og allt á kafi í vikri. Sigmar Þór Sveinbjörnsson,...

Kvíðinn var oft nánast áþreifanlegur

Séra Karl Sigurbjörnsson hóf prestsþjónustu sína í tvístruðum söfnuði sem bjó við mikla óvissu.  Segja má að Heimaeyjargosið hafi verið eldskírn fyrir séra Karl Sigurbjörnsson,...

Píparar menn framtíðarinnar

Miðstöðin hefur frá upphafi verið fjölskyldufyrirtæki en núverandi eigendur þess eru hjónin Marinó Sigursteinsson og Marý Ólöf Kolbeinsdóttir. Sigurvin Marinó Jónsson pípulagningameistari, afi Marinós...

Það reddast allt í Vestmannaeyjum

Ég var spurð að því um daginn hvernig mér fyndust Vestmannaeyingar. Merkileg spurning og skemmtileg. Og gefur kannski strax til kynna að Vestmannaeyingar séu...

Eru eins og kökusneið af paradís

Kyana Sue Powers er mörgum kunnug þeim sem nýta sér samfélagsmiðlana. Kyana er oft kennd sem Ameríkaninn sem flutti til Íslands en það er...

Hollt og þroskandi að stíga reglulega út fyrir þægindarammann

Heimir Hallgrímsson, tannlæknir og knattspyrnuþjálfari fer ekki troðnar slóðir þegar kemur að löndum til að þjálfa í. Eftir farsælan, svo vægt sé til orða...

Brautryðjandi í blaðamennsku

Þess var minnst í Bókasafni Kópavogs 5. apríl að 100 ár voru liðin frá fæðingu Eyjamannsins Gísla Johnsen Ástþórssonar blaðamanns, ritstjóra, rithöfundar og teiknara...

Helgi á loðnuvertíð eftir fimm ára hlé:

Helgi Valdimarsson verður 75 ára á árinu hætti til sjós 2018 en sló til þegar kall kom frá Ísfélaginu, það vantaði vanan mann í...

Bryggjurúntur á loðnuvertíð

Þó vissulega beri bæjarbragurinn merki þessa dagana að loðnuvertíð nálgist nú hámark þá voru vertíðir fyrri tíma oft mun umsvifameiri. Það er af sem...

Fimmtíu ár frá strandi Gjafars VE 300

Í dag eru liðin 50 ár frá því að Gjafar VE 300 strandaði í innsiglingunni í Grindavík, – mánuði eftir að Heimaeyjargosið hófst. Í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X