Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Grunnskólinn tilbúinn í nýtt skólaár með nýjum áskorunum

Grunnskóli Vestmannaeyja var settur þriðjudaginn 25. ágúst. Kennsla hófst samkvæmt stundatöflu í dag, miðvikudag. Skólasetning fór fram með öðrum hætti í ár en nemendur...

Okkur er sýnt mikið traust við að hafa skólann opinn

Kennsla á haustönn við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum hófst samkvæmt stundaskrá á mánudaginn. Síðustu daga og vikur hafa stjórnendur unnið að því að setja saman...

Stemming sem maður finnur hvergi annars staðar

Vestmannaeyjahlaupið fer fram í tíunda skiptið þann 5. september næstkomandi. Boðið verður upp á tvær vegalengdir að þessu sinni, fimm og tíu kílómetra en...

Góð samvinna skilar árangri

Dagný Hauksdóttir var í lok maí ráðin í stöðu skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Dagný hóf störf í síðasta mánuði á umhverfis- og framkvæmdasviði...

Kostnaður á þriðja tug milljóna á næsta kjörtímabili

Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 11. júní síðastliðinn bar Njáll Ragnarsson oddviti Eyjalistans og formaður bæjarráðs upp tillögu um fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í...

Vélamenn og rafvirkjar leika stærra hlutverk

Makríl vertíðin er að komast á fullt skrið hjá Vinnslustöðinni eftir rólega tíð í vinnslu uppsjávarafurða. Kap, Ísleifur og Huginn hafa landað hráefni til...

Síminn yfirleitt rauðglóandi fram að fyrsta leik á mótinu

EYJAMAÐURINN Stóru fótboltamótin setja jafnan svip sinn á bæjarbraginn á hverju sumri. Nú þegar hver viðburðurinn á fætur örðum er felldur niður eða haldinn með...

Nýjasta blaðið

21.10.2020

20. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X