Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Brælur og betri verð 

Það er lítið að frétta, það gengur ágætlega í síldinni sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni þegar við ræddum við hann á þriðjudag. Hann sagði brælur og...

Menntað fólk með þekkingu á sjávarútveginum mun finna tækifæri

Fyrirtækið Langa í Vestmannaeyjum sem farmleiðir þurrkaðar fiskafurðir fékk á dögunum 21.033.250 kr. úr matvælasjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við...

Sorporkustöð slegið á frest

Fyrirhuguð soprorkustöð var til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að ljóst væri að ríkið þarf að koma að lausnum í úrgangsmálum sveitarfélaga þar sem auknar...

Grímuskyldu aflétt og opnunartími lengdur 

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri....

Undirbúningur fyrir hraðprófun Þjóhátíðargesta var hafinn

Hörður Orri Grettisson formaður Þjóðhátíðarnefndar segir höggið hafa verið mikið þegar örlög Verslunarmannahelgarinnar lágu fyrir. „Ég skal alveg viðurkenna það að þetta var erfitt...

Aldrei verið háseti

Gísli Eiríksson kennari og vélstjóri á litríkan feril að baki í störfum sínum til sjós og lands. Hann hefur fylgt tveimur Herjólfum í gegnum...

Þú uppskerð eins og þú sinnir

Þeir láta ekki mikið yfir sér gámarnir tveir á gömlu Esso lóðinni við Básaskersbryggju. Þar er í dag rekið tæplega tveggja ára gamalt nýsköpunarfyrirtæki...

Netavertíð í Eyjum í mars 1983 og 2021

Á nýliðinni vertíð voru einungis tveir netabátar gerðir út frá Vestmannaeyjum, Kap II og Brynjólfur.  Í mars árið 1983 voru 26 netabátar gerðir út...

Eyjamenn duglegir að Hoppa

Fyrr í þessum mánuði opnaði deilileiga fyrir rafskútur í Vestmannaeyjum undir merkinu Hopp. Það eru þau Nanna Berglind Davíðsdóttir og Jón Þór Guðjónsson sem...

Drungi prófanna á næstu grösum

Nú er líða fer að lokum vorannarinnar styttist óðfluga í prófatíðina sem og stór verkefnaskil sem geta verið yfirþyrmandi fyrir marga. Eins eðlilegt og...

Jóhannes Kjarval týnist í Vestmannaeyjum

Heimilið á Látrum í Vestmannaeyjum var venjulegt alþýðuheimili Jóns Lóðs og Klöru og var skreytt að hætti tímans, Bing & Grøndahl keramik á borðum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X