Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Síminn yfirleitt rauðglóandi fram að fyrsta leik á mótinu

EYJAMAÐURINN Stóru fótboltamótin setja jafnan svip sinn á bæjarbraginn á hverju sumri. Nú þegar hver viðburðurinn á fætur örðum er felldur niður eða haldinn með...

Bikaræðið á enda

Grétar Þór Eyþórsson, oft kallaður bikaróði Eyjamaðurinn hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Grétar hefur átt frábæran feril með ÍBV en Grétar hefur...

Stoltur og ánægður að sjá þetta verkefni í höfn

Stefnt er að því í haust að aðstaða fyrir augnlækna af fullkominni gerð verði starfrækt innan HSU í Vestmannaeyjum það er Hjálparsjóður alþjóða Lions...

Hátt í 700 þúsund krónur söfnuðust á sýningunni hjá Rikka

Ríkharður Zoëga Stefánsson, eða Rikki eins og hann er kallaður, hélt málverkasýninguna „Flottir tengdasynir og úteyjar“ um sjómannadagshelgina. Fjölmenni mætti á sýninguna sem hafði...

Arnór og Bríet hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar ÍBV fór fram fyrr í þessum mánuði en rúmlega 30 ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir veiti viðurkenningu til efnilegustu leikmanna...

Dýrasta getnaðarvörn sögunnar

Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri á Ísleifi VE hóf sjómanns feril sinn á sautjánda aldursári, árið 1977. „Ég kláraði Gaggann og fór beint á sjó um...

Fallegri titill ekki til

Eyjamaður vikunnar Á mánudag var tilkynnt um hver hlaut nafnbótina Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2020. Fyrir valinu var Silja Elsabet Brynjarsdóttir. Hún er því Eyjamaður vikunnar. Nafn: Silja...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X