Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Gaman að sinna verkefni með fólki af öllu landinu

Frá því að eldsumbrotin hófust á Reykjanesi hefur mikið mætt á björgunarsveitar fólki við að aðstoða þar, einkum við að tryggja að svæðið sé...

Á fjallaskíðum í Herjólfsdal

Eyjamenn á öllu aldri hafa nýtt fannfergi undanfarinna vikna og dregið fram lítið notaðar snjóþotur og sleða og herjað á brekkur víðs vegar um...

Fab lab flytur á þriðju hæð Fiskiðjunnar

Síðan um áramót hefur Fab Lab í Vestmannaeyjum verið á götunni eftir að hafa misst húsaskjól sitt hjá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Því til viðbótar...

Afhenti Sagnheimum líkan af árabátnum Gideon VE

Eyjamaðurinn, Herjólfur Bárðarson er einn fárra eftirlifandi skipasmiða á Íslandi. Lærði í Vestmannaeyjum og vann nokkur ár við bátasmíðar og viðgerðir. Fljótlega fór hann...

Út mars og síðan ekki sögunni meir

EYJAMAÐURINN Sú hefð hefur skapast á Íslandi að menn láti sér vaxa skeggmottu í mars og vekji þannig athygli á átaki Krabbavarnar, Mottumars. Þeir sem...

Samgöngur og Reykjarvíkurferð

Karl Johansson skrifaði mikið um samgöngur við Eyjar. Hann hafði sérstakan áhuga á að bréf bærust reglulega frá fjölskyldunni í Svíþjóð og kynnti sér...

Ég er bjartsýnn á betri tíma

EYJAMAÐURINN ÍBV-íþróttafélag kynnti á dögunum til leiks nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Þar er á ferðinni Eyjamaðurinn Haraldur Pálsson. Nafn: Haraldur Pálsson Fæðingardagur: 26. Apríl 1989 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Sambýliskona mín...

Ávaxtakaka, nautakjöt og lasagne

MATGÆÐINGURINN Í síðasta blaði skoraði Sigrún Hjörleifsdóttir á systur sína, „Jónína Björk systir mín er búin að bjóða mér svo oft í mat upp á...

Eyjar með augum gestsins

Í ágúst 1925 komu tveir sænskir smiðir til Vestmannaeyja til að byggja Betel. Húsið Betel var gjöf frá sænskum hvítasunnumönnum til lítils hóps fólks...

Áttu von á meiru en þakka fyrir þó þetta

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði reglugerð um veiðar á loðnu föstudaginn 5. febrúar sl. Eftir mælingar á loðnustofninum í lok janúar veitti...

Maður gefst ekkert upp

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að aurskriður féllu á Seyðisfirði í síðasta mánuði. Skriðurnar féllu á byggð í bænum og ollu miklu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X