Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Þetta eru fallegustu lög í heimi

Útgáfutónleikar disksins Heima fóru fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn. Þar fluttu Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög ástsælasta tónskálds...

Ótrúlega gaman að taka þátt og upplifa drauminn

EYJAMAÐURINN Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson þreytti frumraun sína með A-landsliðinu á stórmóti í Egyptalandi nú í janúar. Elliði sem er 22 ára leikmaður Gummesbach í...

Hefur ekki áhyggjur af því hvað öðrum finnst

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en eins og við höfum áður greint frá opnaði hún nýja fataverslun við Vestmannabraut 37 nú...

Hef aldrei kunnað að segja nei

Hótelstjórinn Magnús Bragason, Maggi Braga, er fæddur árið 1965. Hann er giftur Öddu Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjá syni, þá Daða, Braga og...

Mitt ráð er lærið þið vel

EYJAMAÐURINN Tuttugu og fjórir útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum laugardaginn 19. desember síðastliðinn. Athygli vakti að í fyrsta skipti í langan tíma voru karlkyns stúdentar...

Karrýskankar, kartöflumöffins og ostabollur

MATGÆÐINGURINN   Veit ekki hvort ég get þakkað Öllu Hafstein fyrir að skora á mig. Ég er mikill matgæðingur en á erfitt með að fylgja eftir...

Villa í jólakrossgátu Eyjafrétta

Glæsilegu jólablað Eyjafrétta kom út í dag og hefur verið dreift til áskrifenda. Meðal efnis í blaðinu er hin árlega Jólakrossgáta Eyjafrétta í umsjá...

Að læra um kúltúr annarra og menningu er góður skóli

Eyjamenn standa nú flestir í jólaundirbúningi og hafa margir hverjir þurft að taka tillit til samkomutakmarkanna sem haft hafa áhrif á undirbúninginn og jafnvel...

Útvegsbændafélag Vestmannaeyja 100 ára

Þann 20. október árið 1920 var stofnað í Vestmannaeyjum Útvegsbænda- og vinnuveitendafélag Vestmannaeyja. Því miður hefur lítið varðveist að gögnum um fyrstu ár félagsins...

Langaði alltaf að hitta bjargvætti mína

Þegar maður lendir í miklum hremmingum og er bjargað af hetjum sem leggja líf sitt að veði til að björgun megi takast langar maður...

Er í skýjunum með að vera kominn heim

Eyjapeyinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er kominn heim. Hann hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu næstu sumur. Eiður leikur í hjarta varnarinnar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X