Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurbótum á þriðju hæð Fiskiðjunnar og nýverið fluttist starfsemi Fab Lab smiðjunnar þangað í kjölfarið af því að Þekkingarsetur Vestmannaeyja tók yfir rekstur smiðjunnar eftir að Nýsköpunarmiðstöð Íslands var lögð niður. Við tókum Frosta Gíslason forstöðumann Fab Lab smiðjunnar í Eyjum og verkefnisstjóra Fab Lab Íslands tali. Aðspurður sagði hann að flutningurinn hafi gengið vel með hjálp góðs fólks úr Þjónustumiðstöðinni, Ísfélaginu og víðar. Iðnaðarmennirnir hafa staðið sig með miklum sóma og eiga hrós skilið fyrir. Þá vildi Frosti koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem sáu til þess að Fab Lab smiðjan í Eyjum gæti haldið áfram að starfa þrátt
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.