Merki: Útgáfa
Fótbolti úti í Eyjum – Nýtt lag eftir Jón Jónsson
Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin í Vestmannaeyjum og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér: https://open.spotify.com/album/1jawUcb0Qfxj9vfAnjkx6A...
Í tilkynningu frá Orkumótinu...
Æskuslóð með nýju myndbandi
Árið 2014 gaf Hljómsveitin Afrek frá Vestmannaeyjum út lagið Æskuslóð sem var goslokalag Vestmannaeyja það árið.Í dag eru 50 ár liðin síðan...
Eyjasveitin Hrossasauðir með nýja plötu
„Við stofnuðum hljómsveitina árið 2021 þegar ég og trommarinn, Jón Grétar Jónasson tókum okkur til og stofnuðum hljómsveit,“ segir Kári Steinn Helgason, Skánki um...
Álfareiðin með Molda
"Á þrettándanum 6. janúar n.k. halda menn uppá Molda" Grýla, Leppalúði, jólasveinar, tröll, álfar og aðrar kynjaverur sameinast og kveðja hátíðina með Eyjamönnum og...
Guðni Ágústsson verður á Einsa Kalda í hádeginu
Guðni Ágústsson er lagður af stað út í Eyjar til að kynna bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli...
Bókin Guðni – Flói bernsku minnar
Þriðjudaginn 20. desember mætir Guðni Ágústsson út í Eyjar og kynnir bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli 12.00...
Una gefur út jólalag
Una Þorvaldsdóttir gaf á dögunum út nýtt jólalag sem hún samndi en Una syngur það sjálf ásamt mágkonu sinni Söru Renee Griffin. Una og...
Óli í Vatnsdal með sína fyrstu bók 91árs
Ólafur Sigurðsson í Vatnsdal og seinna Stapa, vörubílsstjóri, lögregluvarðstjóri, trillukarl, listmálari og ekki síst sagnamaður kynnti bók sína, Undir gjallregni í Eldheimum fyrir skömmu....
Foreign Monkeys afkastamiklir – Breiðskífa væntanleg
Árið 2022 hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá eyjasveitinni Foreign Monkeys. Sveitin sem samanstendur af þeim Gísla Stefánssyni, Boga Ágústi Rúnarssyni og Víði Heiðdal Nenonen...
Myndband við Those That Suffer komið út
Foreign Monkeys hafa sent frá sér tónlistarmyndband við sitt nýjasta lag, Those That Suffer, en það kom út fyrir tveimur vikum síðan.
Myndbandið geymir ferðasöguna...
Hlébarðar í Vestmannaeyjum (myndband)
Glöggir eyjaskeggjar urðu eflaust hissa þegar þeir sáu tvær ungar konur vafra um eyjuna i hlébarðabúningum um þetta leyti á síðasta ári. Hljómsveitin Ultraflex...