Merki: Útgáfa

Hlébarðar í Vestmannaeyjum (myndband)

Glöggir eyjaskeggjar urðu eflaust hissa þegar þeir sáu tvær ungar konur vafra um eyjuna i hlébarðabúningum um þetta leyti á síðasta ári. Hljómsveitin Ultraflex...

Þjóðhátíðarblaðið 2021 komið út

Þjóðhátíðarblaðið 2021 er komið út og er til sölu í Klettinum og Tvistinum á 1500 kr. Sara Sjöfn Grettisdóttir sá um að ritstýra blaðinu,...

Hreimur með þjóðhátíðarlagið “Göngum í takt”

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið "Göngum í takt" og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar...

UNDIR HRAUN – minningar Sigurðar Guðmundssonar, Sigga á Háeyri komnar út...

Hljóðbók.is hefur gefið út minningar Sigga á Háeyri frá gosinu 1973. Sigurður upplifði ásamt fjölskyldu sinni að missa heimili sitt í gosinu eins og...

Molda með nýtt myndband – Ymur Jörð

Eyjarokkhljómsveitin Molda sendi í morgunn frá sér nýtt myndband við lagið Ymur Jörð en lagið kom út í mars á þessu ári. Myndbandið er veglegt og skartar meðal annars...

Taka þátt í hljóðleikrita keppni

Skötuhjúin Eyþór Viðarsson og Hem Cleveland hafa um nokkurra ára skeið verið að semja saman tónlist. „Þetta er eitthvað sem við bara gerum okkur til gamans,...

Forsala á Reisubók séra Ólafs Egilssonar

Forsala á nýrri útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum verður í anddyri Safnahússins í dag fimmtudaginn 15.okt. milli kl....

Vestmannaeyjar

Það er alltaf gaman að því þegar tónlistarperlum okkar Eyjamanna er gert hátt undir höfði. Athafnamaðurinn Magnús Bragason á frumkvæði af þessari skemmtilegu útsetningu...

Höldum Þjóðhátíð með Eyjasonum

Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en hana skipa Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson, Einar Örn Valsson, Símon...

Sigurgeir með nýja bók

Sigurgeir Jónsson frá Þorlaugargerði hefur verið iðinn á undanförnum árum að gefa út bækur sem tengjast mannlífi og staðháttum í Vestmannaeyjum. Nú sendir hann...

“Sagan okkar” með Eyja sonum komið út

Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson. Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X