Dýpkun gengur vel

Herjólfur hefur síðustu daga þurft að sigla eftir sjáfarföllum vegna þess að dýpi hefur ekki verið nægjanlegt til að halda fullri áætlun. Dýpkun hófst í vikunni og hefur gengið vel að sögn Sólveigar Gísladóttur sérfræðings hjá Vegagerðinni. “Jú, það hefur gengið vel. Þeir byrjuðu á mánudaginn klukkan átta og klukkan sjö í morgun var búið […]
Umferðin.is nýr vefur í loftið

Flestir Íslendingar hafa á einhverju tímapunkti farið inn á vef Vegagerðarinnar og skoðað færðarkortið til að átta sig á aðstæðum áður en lagt er á vegakerfið. Þessi fjölsótti vefur fær nú gríðarlega mikla andlitslyftingu og verður sinn eigin vefur. Nýi vefurinn, umferdin.is, mun leysa af hólmi hið vel þekkta færðarkort Vegagerðarinnar þar sem vegfarendur hafa […]
Hellisheiði lokuð til austurs

Í dag, mánudaginn 17. október, verður þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði lokaður til austurs á milli klukkan 9 og 20 vegna framkvæmda. Hjáleið verður um Þrengsli. Hámarkshraði verður lækkaður niður í 50 km/klst við gatnamót Þrengslavegar og eru vegfarendur beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. „Vinnusvæðin eru þröng og menn […]
Álfsnes komið af stað eftir bilun

Dýpkun er hafin á ný í Landeyjahöfn eftir að bilun kom upp í lyftubúnaði dýpkunarskipsins Álfsness. Búast má við einhverri röskun á siglingum gamla Herjólfs næstu daga og líklegt er að ferjan muni sigla eftir sjávarföllum. Við dýpkunina í Landeyjahöfn á miðvikudagskvöld bilaði spilið í Álfsnesi, sem sér um að lyfta dælurörinu. Skipinu var siglt […]
“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á fjöru”

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla úr áætlun. Herjólfur II mun síðan hefja siglingar á morgun föstudaginn 7.október. Við ræddu við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa vegagerðarinnar og ræddum við hann um […]
Suðurlandsvegur – umferðartafir

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningar í morgun varðandi væntanlegar tafir á umferð á Suðurlandsvegi; hringvegi 1. Í fyrsta lagi er verið að breikka hringveginn milli Selfoss og Hveragerðis og hraðinn á þeim kafla hefur verið tekinn niður í alt að 50 km/klst. Í öðru lagi er verið að tengja Suðurlandsveg og Biskupstungnabraut við hringtorgið […]
Vegaframkvæmdir á Suðurlandsvegi í dag

Vegagerðin vinnur við fræsingu afreinar til austurs á Heillisheiði við slaufu frá Þrengslavegi í dag. Vegurinn verður lokaður fyrir umferð til austurs á meðan, en reiknað er með að framkvæmdirnar standi yfir til kl. 20:00 í dag. Þeir sem ætla að keyra frá Reykjavík til Landeyjahafnar í dag þurfa því að fara um Þrengslaveg í […]
Laufey á Bakka – Framkvæmdir hafnar

Þau mikilvægu og gleðilegu tímamót urðu ( í dag ) mánudaginn 22.ágúst að framkvæmdir eru hafnar á Laufey Welcome Center á Bakka. Í ársbyrjun 2022 var fjármögnun á þjónustumiðstöðinni Laufey tryggð með aðkomu langtímafjárfesta sem hafa mikla trú á verkefninu. Fyrsta stöðin, og sú mikilvægasta fyrir Vestmannaeyjar, mun rísa á Bakka. Þessi ferill hefur verið […]
Gríðarlegar umferðartafir á Suðurlandi

Þau sem hyggjast leggja land undir fót þessa helgina og ætla etv að keyra í átt að borginni ættu að hafa það í huga að miklar vegaframkvæmdir eru í kringum Selfoss sem valda miklum töfum. Hjá Vegagerðinni kemur fram að umferð um Biskupstungnabraut sé ljósastýrð vegna vegavinnu og komi til með að hafa áhrif á […]
Herjólfur kveður í bili

Þá er Herjólfur farinn í slipp í Færeyjum, og óvíst hvenær hann kemur aftur til heimahafnar. Hann sigldi út úr höfninni í Eyjum um kl. 13:00 í dag og þeytti skipsflautuna hressilega í kveðjuskyni. (meira…)