Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn

Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna höfnina, en fyrir þann tíma höfðu siglingarnar verið háðar sjávarföllum og farnar fjórar ferðir á dag. Dýpkunarskipið Dísa verður að störfum út apríl. Dýpkun í höfninni frá september og fram í […]

Dýpið í Landeyjahöfn

Óvenjuslæmt tíðarfar það sem af er ári hefur leitt til þess að ekki hefur verið hægt að sigla eins oft til Landeyjahafnar og var gert árið 2021 þetta kemur fram í frétt á vef vegagerðarinnar. Það er fyrst og fremst öldufar sem hamlar för en einnig hefur dýpi hafnarmynnis verið takmarkandi þáttur. Eftir að nýi […]

Ný brú yfir Ölfusá fjármögnuð með veggjöldum

Nýlega var ný brú yfir Ölfusá kynnt á Hótel Selfossi. Verkefnið felur í sér færslu Hringvegar norður fyrir Selfoss með byggingu nýrrar brúar á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju. Framkvæmdin verður fjármögnuð með veggjöldum, líklega á bilinu 300 til 450 krónur. Haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra í Fréttablaðinu að óumflýjanlegt sé að vegagerð verði […]

Kanna möguleika á að koma fyrir föstum dælubúnaði í hafnarmynni Landeyjahafnar

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarráð ræddi fund bæjarfulltrúa með forsvarsfólki Vegagerðarinnar um stöðu Landeyjahafnar, sem var haldinn þann 10. febrúar sl. Rætt var um dýpkunina, útboð á dýpkun í vor og úttekt á höfninni sem þarf að ljúka sem fyrst. Þá var upplýst um að Vegagerðin vinni áfram […]

Vetrarvörn Vegagerðar

Það  vakti óneitanlega athygli hversu snögg  forstjóri Vegagerðarinnar var að stíga fram og grípa til varna fyrir stjórnendur Herjólfs og meirihluta bæjarstjórnar, vegna gagnrýni sem sett hefur verið fram á fækkun ferða með því að setja á vetraráætlun hjá Herjólfi 9 mánuði ársins. Það er reyndar alveg nýtt, og þar tala ég af reynslu, að […]

Myndband um tvöföldun suðurlandsvegar

Vegagerðin birti á Youtube-rás sinni myndband um annan áfanga tvöföldunar Suðurlandsvegar milli Selfoss og Hveragerðis. Myndbandið er fullt af áhugaverðum fróðleik um vegkaflan og framkvæmdina. Áhugasamir geta litið á myndbandið í spilaranum hér að ofan.     (meira…)

Nýr Herjólfur stórbætir nýtingu á Landeyjahöfn

Herjólfur Básasker

Nýting nýja Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur var um 90 prósent, ef með eru taldir dagar þar sem siglt er hálfan daginn. Þetta er svipuð nýtni og var gert ráð fyrir þegar höfnin var byggð. Nýi Herjólfur hefur siglt til Landeyjahafnar í 73 prósentum tilvika frá því hann byrjaði siglingar í ágúst 2019. Fyrirrennari hans, […]

Herjólfur III til sölu

Vegagerðin hefur sett Herjólf III á sölu á erlendri skipasölusíðu. Herjólfur III er smíðaður í Noregi 1992 og hefur þjónað samgöngum milli lands og Eyja síðan þá þar til nýr Herjólfur tók við árið 2019. Uppset verð fyrir skipið er 4,5 milljónir Evra sem gerir tæpar 660 milljónir íslenskra króna. (meira…)

Dýpkun hefur gengið vel

Dýpi í Landeyjahöfn hefur verið til vandræða síðustu vikur. Ítrekað hefur þurft að fella niður ferðir Herjólfs og sigla eftir flóðatöflu það sem af er ári. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við Eyjafréttir að vel hefði gengið að dýpka síðustu vikuna og dýpið væri komið í eðlilegt horf. „Byrjað  var að dýpka […]

Dísan leggur af stað í Landeyjahöfn í dag

Herjóflur hefur þurft að fella niður ferðir síðustu daga vegna sjávarstöðu eins og fram hefur komið í tilkynningum frá félaginu. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar sagði í samtali við Eyjafréttir að í febrúar hafi safnast í skafl í hafnarmynninu, sem sjá má á meðfylgjandi mynd sem sýnir dýpið á mánudag, á sama tíma hefur ekkert […]